Heit möndlumjólk með kanil og hunangi Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 21. desember 2014 14:00 visir/getty Þessi drykkur er ákaflega bragðgóður og ekki skemmir fyrir að það er afar einfalt að búa hann til.Uppskrift:1 bolli möndlumjólk1 tsk. hunang2 dropar vanillu-extrakt1 tsk. kanillHitið möndlumjólkina á vægum hita þangað til suðan kemur upp og mjólkin freyðir. Lækkið hitann og blandið hinum hráefnunum við. Hrærið allt vel saman á heitri hellunni. Hellið í fallegan bolla og stráið örlitlum kanil yfir í lokin. Njótið! Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið
Þessi drykkur er ákaflega bragðgóður og ekki skemmir fyrir að það er afar einfalt að búa hann til.Uppskrift:1 bolli möndlumjólk1 tsk. hunang2 dropar vanillu-extrakt1 tsk. kanillHitið möndlumjólkina á vægum hita þangað til suðan kemur upp og mjólkin freyðir. Lækkið hitann og blandið hinum hráefnunum við. Hrærið allt vel saman á heitri hellunni. Hellið í fallegan bolla og stráið örlitlum kanil yfir í lokin. Njótið!
Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið