Heit möndlumjólk með kanil og hunangi Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 21. desember 2014 14:00 visir/getty Þessi drykkur er ákaflega bragðgóður og ekki skemmir fyrir að það er afar einfalt að búa hann til.Uppskrift:1 bolli möndlumjólk1 tsk. hunang2 dropar vanillu-extrakt1 tsk. kanillHitið möndlumjólkina á vægum hita þangað til suðan kemur upp og mjólkin freyðir. Lækkið hitann og blandið hinum hráefnunum við. Hrærið allt vel saman á heitri hellunni. Hellið í fallegan bolla og stráið örlitlum kanil yfir í lokin. Njótið! Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið
Þessi drykkur er ákaflega bragðgóður og ekki skemmir fyrir að það er afar einfalt að búa hann til.Uppskrift:1 bolli möndlumjólk1 tsk. hunang2 dropar vanillu-extrakt1 tsk. kanillHitið möndlumjólkina á vægum hita þangað til suðan kemur upp og mjólkin freyðir. Lækkið hitann og blandið hinum hráefnunum við. Hrærið allt vel saman á heitri hellunni. Hellið í fallegan bolla og stráið örlitlum kanil yfir í lokin. Njótið!
Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið