Keyrðu upp brennsluna með þessum fæðutegundum Rikka skrifar 8. janúar 2015 10:00 vísir Þessa dagana snýst allt um betri andlega og líkamlega líðan. Margir hafa sett sér þau áramótaheit að bæta fyrir það sukk sem átti sér stað í desember með aukinni hreyfingu og heilsusamlegra mataræði. En það er einmitt málið, mataræðið hefur mikil áhrif á okkur bæði til betri og verri vegar. Eftirfarandi fæðutegundir ættu að hjálpa þér að leiðinni að mjórra mitti sé það eitt af markmiðunum ef svo er ekki ættirðu samt að borða meira af þeim bara fyrir hollustu sakir.visir/gettyHindberÍ hverjum 100 grömmum af hindberjum er að finna tæplega 8 grömm af trefjum og einungis 60 hitaeiningar. Trefjarnar veita líkamanum seddutilfinningu sem gera þau að ákjósanlegu millisnakki. Jarðarber og bláber eru líka frábær kostur en innihalda ögn minna af trefjum.visir/gettyTrefjaríkt morgunkorn Regla númer eitt er að sleppa aldrei morgunmat. Veldu þér morgunmat sem inniheldur að minnska kosti 5 grömm af trefjum í hverjum skammti. Trefjar halda blóðsykrinum í jafnvægi auk þess sem að seddutilfinningin endist lengurvisir/gettySítrusávextirAppelsínur, greipaldin, sítrónur og límónur eru mjög C-vítamínríkar og hjálpa til við fitubrennslu í líkamanum. C-vítamín er vatnsleysanlegt vítamín og því óþarfi að hafa of miklar áhyggjur af því að neytt sé of mikils af því. Lágmarksinntaka vítamínsins eru 60 mg.visir/gettyGrænt te Grænt te inniheldur koffín sem svo aftur keyrir upp orkuna í líkamanum og þar af leiðandi brennir hitaeiningum, jafnvel við kyrrsetu. Grænt te er líka hollt fyrir þær sakir að það inniheldur líkið af hitaeiningum, ólíkt koffínríkum gosdrykkjum.visir/gettyFeitur fiskur Bleikja, lax og túnfiskur innihalda þónokkuð magn af EPA og DHA Omega-3, lifsnauðsynlegum fitusýrum. Fitusýrurnar auka framleiðslu á ensímum sem brjóta niður fitu og minnka framleiðslu á ensímum sem að geyma fitu. Heilsa Tengdar fréttir Færð þú nægt C vítamín úr fæðunni? C vítamín er vatnsleysanlegt vítamín sem líkaminn getur ekki framleitt sjálfur og fær eingöngu úr fæðu eða fæðubótarefnum. 25. ágúst 2014 15:00 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf
Þessa dagana snýst allt um betri andlega og líkamlega líðan. Margir hafa sett sér þau áramótaheit að bæta fyrir það sukk sem átti sér stað í desember með aukinni hreyfingu og heilsusamlegra mataræði. En það er einmitt málið, mataræðið hefur mikil áhrif á okkur bæði til betri og verri vegar. Eftirfarandi fæðutegundir ættu að hjálpa þér að leiðinni að mjórra mitti sé það eitt af markmiðunum ef svo er ekki ættirðu samt að borða meira af þeim bara fyrir hollustu sakir.visir/gettyHindberÍ hverjum 100 grömmum af hindberjum er að finna tæplega 8 grömm af trefjum og einungis 60 hitaeiningar. Trefjarnar veita líkamanum seddutilfinningu sem gera þau að ákjósanlegu millisnakki. Jarðarber og bláber eru líka frábær kostur en innihalda ögn minna af trefjum.visir/gettyTrefjaríkt morgunkorn Regla númer eitt er að sleppa aldrei morgunmat. Veldu þér morgunmat sem inniheldur að minnska kosti 5 grömm af trefjum í hverjum skammti. Trefjar halda blóðsykrinum í jafnvægi auk þess sem að seddutilfinningin endist lengurvisir/gettySítrusávextirAppelsínur, greipaldin, sítrónur og límónur eru mjög C-vítamínríkar og hjálpa til við fitubrennslu í líkamanum. C-vítamín er vatnsleysanlegt vítamín og því óþarfi að hafa of miklar áhyggjur af því að neytt sé of mikils af því. Lágmarksinntaka vítamínsins eru 60 mg.visir/gettyGrænt te Grænt te inniheldur koffín sem svo aftur keyrir upp orkuna í líkamanum og þar af leiðandi brennir hitaeiningum, jafnvel við kyrrsetu. Grænt te er líka hollt fyrir þær sakir að það inniheldur líkið af hitaeiningum, ólíkt koffínríkum gosdrykkjum.visir/gettyFeitur fiskur Bleikja, lax og túnfiskur innihalda þónokkuð magn af EPA og DHA Omega-3, lifsnauðsynlegum fitusýrum. Fitusýrurnar auka framleiðslu á ensímum sem brjóta niður fitu og minnka framleiðslu á ensímum sem að geyma fitu.
Heilsa Tengdar fréttir Færð þú nægt C vítamín úr fæðunni? C vítamín er vatnsleysanlegt vítamín sem líkaminn getur ekki framleitt sjálfur og fær eingöngu úr fæðu eða fæðubótarefnum. 25. ágúst 2014 15:00 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf
Færð þú nægt C vítamín úr fæðunni? C vítamín er vatnsleysanlegt vítamín sem líkaminn getur ekki framleitt sjálfur og fær eingöngu úr fæðu eða fæðubótarefnum. 25. ágúst 2014 15:00