Búðu til þinn eigin íþróttadrykk Rikka skrifar 6. janúar 2015 11:00 visir/getty Ef að þú ert að stunda íþróttir í 60-90 mínútur eða minna er alveg nóg fyrir þig að drekka hreint íslenskt vatn. Sé ástundunin eitthvað mikið lengri er gott að vera með ískaldan íþróttadrykk við hendina. Flestir íþrótta- sem og orkudrykkir eru stútfullir af sykri og litarefnum sem er ekki alveg það ákjósanlegasta sem fer ofan í mann við ástundun íþrótta. Því getur verið gott að búa til sinn eigin drykk. Hér er uppskrift að einum góðum.Grænn íþróttadrykkur250 ml grænt te2 msk hunang150 ml hreinn granateplasafi eða annar góður og hreinn safi1/4 tsk salt Hitið grænt te og látið hunangið leysast upp í vatninu. Bætið safanum og saltinu út í og kælið. Drekkið ískalt. Drykkir Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Fallegur morgunsafi Hollur og hreinsandi safi sem er einnig einstaklega bragðgóður. 20. október 2014 14:00 Grænn hamingjusafi fyrir helgina Næringarríkur og hollur safi sem er frábær til þess að byrja daginn með. 26. júlí 2014 09:00 Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragð. 16. júlí 2014 12:00 Hollur og góður sætkartöflu drykkur Sætar kartöflur eru hollar, góðar og stútfullar af næringu. 28. ágúst 2014 16:00 Grænn og dásamlegur morgunsafi Hollur og bragðmikill safi sem er fullur af frábærum jurtum sem gera okkur gott. 15. október 2014 09:00 Grænn og vænn morgunsafi Hressandi safi sem frábært er að byrja daginn með. 8. ágúst 2014 10:00 Magnaður morgunþeytingur - UPPSKRIFT Basil og jarðarber klikka ekki saman – eða í sundur. 27. september 2014 10:00 Detox-drykkur Unnar Hægt að bera fram kaldan eða heitan. 3. nóvember 2014 14:30 Töfrandi hressingadrykkur Þessi töfrandi hressingardrykkur er fullkomið millimál eða hressing hvenær sem er. 23. október 2014 09:00 Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Ef að þú ert að stunda íþróttir í 60-90 mínútur eða minna er alveg nóg fyrir þig að drekka hreint íslenskt vatn. Sé ástundunin eitthvað mikið lengri er gott að vera með ískaldan íþróttadrykk við hendina. Flestir íþrótta- sem og orkudrykkir eru stútfullir af sykri og litarefnum sem er ekki alveg það ákjósanlegasta sem fer ofan í mann við ástundun íþrótta. Því getur verið gott að búa til sinn eigin drykk. Hér er uppskrift að einum góðum.Grænn íþróttadrykkur250 ml grænt te2 msk hunang150 ml hreinn granateplasafi eða annar góður og hreinn safi1/4 tsk salt Hitið grænt te og látið hunangið leysast upp í vatninu. Bætið safanum og saltinu út í og kælið. Drekkið ískalt.
Drykkir Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Fallegur morgunsafi Hollur og hreinsandi safi sem er einnig einstaklega bragðgóður. 20. október 2014 14:00 Grænn hamingjusafi fyrir helgina Næringarríkur og hollur safi sem er frábær til þess að byrja daginn með. 26. júlí 2014 09:00 Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragð. 16. júlí 2014 12:00 Hollur og góður sætkartöflu drykkur Sætar kartöflur eru hollar, góðar og stútfullar af næringu. 28. ágúst 2014 16:00 Grænn og dásamlegur morgunsafi Hollur og bragðmikill safi sem er fullur af frábærum jurtum sem gera okkur gott. 15. október 2014 09:00 Grænn og vænn morgunsafi Hressandi safi sem frábært er að byrja daginn með. 8. ágúst 2014 10:00 Magnaður morgunþeytingur - UPPSKRIFT Basil og jarðarber klikka ekki saman – eða í sundur. 27. september 2014 10:00 Detox-drykkur Unnar Hægt að bera fram kaldan eða heitan. 3. nóvember 2014 14:30 Töfrandi hressingadrykkur Þessi töfrandi hressingardrykkur er fullkomið millimál eða hressing hvenær sem er. 23. október 2014 09:00 Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Fallegur morgunsafi Hollur og hreinsandi safi sem er einnig einstaklega bragðgóður. 20. október 2014 14:00
Grænn hamingjusafi fyrir helgina Næringarríkur og hollur safi sem er frábær til þess að byrja daginn með. 26. júlí 2014 09:00
Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragð. 16. júlí 2014 12:00
Hollur og góður sætkartöflu drykkur Sætar kartöflur eru hollar, góðar og stútfullar af næringu. 28. ágúst 2014 16:00
Grænn og dásamlegur morgunsafi Hollur og bragðmikill safi sem er fullur af frábærum jurtum sem gera okkur gott. 15. október 2014 09:00
Magnaður morgunþeytingur - UPPSKRIFT Basil og jarðarber klikka ekki saman – eða í sundur. 27. september 2014 10:00
Töfrandi hressingadrykkur Þessi töfrandi hressingardrykkur er fullkomið millimál eða hressing hvenær sem er. 23. október 2014 09:00