Davíð Þór Torfason úr Fjölni vann besta afrek nýárssundsmót Íþróttasambands fatlaðara og hlaut því Sjómannabikarinn 2015.
Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga fór fram í Laugardalslaug í dag. Davíð synti 50 metra skriðsund á tímanum 29,77 sekúndum og var það afrek mótsins.
Nánar verður fjallað um mótið á Vísi síðar í kvöld.
Nánar verður fjallað um mótið á Vísi síðar í kvöld.