Þessir bílar koma nýir á árinu Finnur Thorlacius skrifar 19. janúar 2015 15:42 Ný kynslóð Audi Q7 kemur á árinu. Von er á mörgum nýjum bílum frá bílaframleiðendum heimsins á þessu ári og einna mest áberandi verða nýir jepplingar og jeppar enda seljast þeir bíla best þessa dagana. Bílavefurinn Europe Autonews hefur tekið saman lista yfir þá bíla sem upplýst hefur verið um að kynntir verða á þessu ári, hvort sem það eru glænýjar bílgerðir eða nýjar kynslóðir þekktra bíla. Af athygliverðum bílum í jeppa- og jepplingaflórunni má nefna glænýjan jeppling frá Toyota sem verður minni en RAV4, nýjan jeppling frá Renault, nýja kynslóð Audi Q7, Volvo XC90, BMW X1, Kia Sportage, Hyundai ix35 og Mercedes Benz GLC, sem leysa mun GLK af hólmi. Annars lítur listinn yfir nýja bíla ársins svona út, hvort sem við hann bætist, eða ekki er líður á árið. Í sviga er kynningarmánuður hvers bíls.Alfa Romeo: 4C Spider (Mars)Audi: TT roadster (Mars); Q7 (Júlí); R8 (Október); A4 (Nóvember)BMW: 2-serían með blæju (Febrúar); 2-serían Grand Tourer (Maí); 7 serían (Október); X1 (Nóvember)Ferrari: 458 Coupe (í sumar)Fiat: 500X (Mars)Ford: S-Max (Maí); Mustang (Júní); Galaxy (September)Honda: Jazz (Júlí); HR-V (Ágúst)Hyundai: i20 5-dyra (Janúar); i20 3-door (Apríl); ix35 (September)Infiniti: Q30 (Nóvember)Jaguar: XE (Maí); XF (Nóvember)Kia: Sorento (Febrúar); Optima sedan (September); Sportage (Desember)Land Rover: Discovery Sport (Febrúar)Lamborghini: Huracan Spyder (September)Lexus: RC-300H coupe (Desember)Mazda: Mazda2 (Febrúar); CX-3 (Júlí); MX-5 (Ágúst)McLaren: Sports Series (Október)Mercedes: CLA Shooting Brake (Mars); AMG GT (Apríl); GLE Coupe (Júlí); GLC (leysir af GLK, September)Mini: Clubman (Desember)Opel/Vauxhall: Karl/Viva (Maí); Astra (Október)Renault: Espace (Apríl); compact crossover (Júní)Skoda: Fabia wagon (Febrúar); Superb (Maí); Superb wagon (Október)Smart: ForTwo blæjuútgáfa (Desember)Toyota: Mirai (Ágúst); compact crossover (ekki vitað)Volvo: XC90 (Mars)Volkswagen: Touran (ekki vitað); Tiguan (líklega seint á árinu) Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent
Von er á mörgum nýjum bílum frá bílaframleiðendum heimsins á þessu ári og einna mest áberandi verða nýir jepplingar og jeppar enda seljast þeir bíla best þessa dagana. Bílavefurinn Europe Autonews hefur tekið saman lista yfir þá bíla sem upplýst hefur verið um að kynntir verða á þessu ári, hvort sem það eru glænýjar bílgerðir eða nýjar kynslóðir þekktra bíla. Af athygliverðum bílum í jeppa- og jepplingaflórunni má nefna glænýjan jeppling frá Toyota sem verður minni en RAV4, nýjan jeppling frá Renault, nýja kynslóð Audi Q7, Volvo XC90, BMW X1, Kia Sportage, Hyundai ix35 og Mercedes Benz GLC, sem leysa mun GLK af hólmi. Annars lítur listinn yfir nýja bíla ársins svona út, hvort sem við hann bætist, eða ekki er líður á árið. Í sviga er kynningarmánuður hvers bíls.Alfa Romeo: 4C Spider (Mars)Audi: TT roadster (Mars); Q7 (Júlí); R8 (Október); A4 (Nóvember)BMW: 2-serían með blæju (Febrúar); 2-serían Grand Tourer (Maí); 7 serían (Október); X1 (Nóvember)Ferrari: 458 Coupe (í sumar)Fiat: 500X (Mars)Ford: S-Max (Maí); Mustang (Júní); Galaxy (September)Honda: Jazz (Júlí); HR-V (Ágúst)Hyundai: i20 5-dyra (Janúar); i20 3-door (Apríl); ix35 (September)Infiniti: Q30 (Nóvember)Jaguar: XE (Maí); XF (Nóvember)Kia: Sorento (Febrúar); Optima sedan (September); Sportage (Desember)Land Rover: Discovery Sport (Febrúar)Lamborghini: Huracan Spyder (September)Lexus: RC-300H coupe (Desember)Mazda: Mazda2 (Febrúar); CX-3 (Júlí); MX-5 (Ágúst)McLaren: Sports Series (Október)Mercedes: CLA Shooting Brake (Mars); AMG GT (Apríl); GLE Coupe (Júlí); GLC (leysir af GLK, September)Mini: Clubman (Desember)Opel/Vauxhall: Karl/Viva (Maí); Astra (Október)Renault: Espace (Apríl); compact crossover (Júní)Skoda: Fabia wagon (Febrúar); Superb (Maí); Superb wagon (Október)Smart: ForTwo blæjuútgáfa (Desember)Toyota: Mirai (Ágúst); compact crossover (ekki vitað)Volvo: XC90 (Mars)Volkswagen: Touran (ekki vitað); Tiguan (líklega seint á árinu)
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent