Líkti Bill Cosby við Helförina - biðst afsökunar 18. janúar 2015 16:14 Lena Dunham er höfundur þáttaraðarinnar Girls Vísir/Getty Handritshöfundurinn og leikkonan Lena Dunham, best þekkt fyrir að skrifa, leikstýra og leika aðalhlutverk í HBO þáttaröðinni Girls, reynir nú að lappa upp á ímyndina eftir að hún lét út úr sér óheppileg ummæli í nýlegu viðtali við tímaritið Time Out New York. Í viðtalinu líkti hún Bill Cosby, sem hefur verið margsakaður um kynferðislegt ofbeldi og nauðganir undanfarið, við Helförina. Hún baðst afsökunar á Instagram-reikningi sínum. Very excited about my pop art Time Out NY cover, photo by Danielle Levitt and popification by Chad Silver ❤️ My best friend and partner @campsucks interviewed me and it was a ball. However, I feel I didn't properly express my respect & passion for Karen O. and Danny DeVito. Additionally I'm already aware comparing Bill Cosby to the Holocaust wasn't my best analogy. With Love from your special rape-hating Jew friend LENA A photo posted by Lena Dunham (@lenadunham) on Jan 16, 2015 at 12:58pm PST Lena Dunham lét ummælin um Cosby falla þegar hún var spurð út í gagnrýnina sem kvikmyndagerðarmaðurinn Judd Apatow hefur þurft að þola fyrir að hafa opinberlega úthúðað Cosby. Einn kollegi Apatow, Kenya Barris, höfundur þáttanna Black-ish, sagði Apatow vera með Cosby á heilanum og ætti að snúa sér að öðru. Lena sagði um málið: „Það er eins og að segja að einhver sé með Helförina á heilanum. Það er ekki eins og Judd sé reiður útaf einhverju kynlífsmyndbandi Hulks Hogan. Þetta er risavaxið vandamál, og hverfist um hvernig við misnotum vald og hvernig frægð virðist grafa undan réttlæti. Allir aðrir segja: „Vonum að þetta sé ekki satt." Chris Rock, sem er algjör snillingur og hefur gríðarlega sterka réttlætiskennd brást við ásökunum á hendur Cosby með því að segja: „Sjáum hvað setur." Dunham og Apatow eru ekki þau einu sem hafa látið Cosby heyra það opinberlega, en kynnar Golden-Globe hátíðarinnar í ár, Amy Poehler og Tina Fey, hraunuðu yfir Cosby á hátíðinni. Golden Globes Mál Bill Cosby Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Handritshöfundurinn og leikkonan Lena Dunham, best þekkt fyrir að skrifa, leikstýra og leika aðalhlutverk í HBO þáttaröðinni Girls, reynir nú að lappa upp á ímyndina eftir að hún lét út úr sér óheppileg ummæli í nýlegu viðtali við tímaritið Time Out New York. Í viðtalinu líkti hún Bill Cosby, sem hefur verið margsakaður um kynferðislegt ofbeldi og nauðganir undanfarið, við Helförina. Hún baðst afsökunar á Instagram-reikningi sínum. Very excited about my pop art Time Out NY cover, photo by Danielle Levitt and popification by Chad Silver ❤️ My best friend and partner @campsucks interviewed me and it was a ball. However, I feel I didn't properly express my respect & passion for Karen O. and Danny DeVito. Additionally I'm already aware comparing Bill Cosby to the Holocaust wasn't my best analogy. With Love from your special rape-hating Jew friend LENA A photo posted by Lena Dunham (@lenadunham) on Jan 16, 2015 at 12:58pm PST Lena Dunham lét ummælin um Cosby falla þegar hún var spurð út í gagnrýnina sem kvikmyndagerðarmaðurinn Judd Apatow hefur þurft að þola fyrir að hafa opinberlega úthúðað Cosby. Einn kollegi Apatow, Kenya Barris, höfundur þáttanna Black-ish, sagði Apatow vera með Cosby á heilanum og ætti að snúa sér að öðru. Lena sagði um málið: „Það er eins og að segja að einhver sé með Helförina á heilanum. Það er ekki eins og Judd sé reiður útaf einhverju kynlífsmyndbandi Hulks Hogan. Þetta er risavaxið vandamál, og hverfist um hvernig við misnotum vald og hvernig frægð virðist grafa undan réttlæti. Allir aðrir segja: „Vonum að þetta sé ekki satt." Chris Rock, sem er algjör snillingur og hefur gríðarlega sterka réttlætiskennd brást við ásökunum á hendur Cosby með því að segja: „Sjáum hvað setur." Dunham og Apatow eru ekki þau einu sem hafa látið Cosby heyra það opinberlega, en kynnar Golden-Globe hátíðarinnar í ár, Amy Poehler og Tina Fey, hraunuðu yfir Cosby á hátíðinni.
Golden Globes Mál Bill Cosby Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira