Golden Globe: Boyhood og The Grand Budapest Hotel bestu myndirnar Kjartan Atli Kjartansson skrifar 12. janúar 2015 11:12 The Grand Budapest Hotel var valin besta myndin í flokki gaman- og söngvamynda. Boyhood tekin yfir 12 ára tímabil Boyhood hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda. Myndin var tekin upp á tólf ára tímabili með sömu leikurunum og fjallar um þroska drengsins Mason frá því hann er fimm ára þar til hann er á átjánda ári. Mason býr með systur sinni og einstæðri móður í Texas. Í myndinni, sem spannar langt tímabil, flyst fjölskyldan meðal annars til Houston svo móðir hans geti klárað háskólagráðu sína, giftist drykkfelldum manni og fleira. Myndin þykir sýna breyskleika mannsins og erfiðar aðstæður sem fólk á öllum aldri þarf að takast á við. Richard Linklater, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar hlaut einnig verðlaun á hátíðinni í nótt sem besti leikstjórinn. Þegar tökur á myndinni hófust var handritið ekki fullklárað. Linklater skrifaði handritið jafnóðum og byggði það á hvernig tökur hefðu gengið árið á undan og lét handritið þróast með leikurunum. Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni.Millistríðsárin og stórleikarar Gamanmyndin The Grand Budapest Hotel fjallar um móttökustjóra á hóteli sem fær aðstoð samstarfsfélaga við að sanna sakleysi sitt eftir að hann er sakaður um morð. Sagan gerist að mestu á fyrri hluta síðustu aldar, á millistríðsárunum, í hinu skáldaða lýðveldi sem kallast Zubrowka. Ralph Fiennes þykir fara með leiksigur í myndinni sem móttökustjórinn Gustave. Adrian Brody, Willem Dafoe, Jeff Goldblum, Jude Law, Bill Murray og Edward Norton eru á meðal þeirra stórleikara sem fara með hlutverk í myndinni. Inn í söguþráðinn spannast einnig endurheimt á frægu málverki og barátta um fjármuni. Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni. Golden Globes Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið „Hann kann að dansa, maður minn!“ Lífið Fleiri fréttir Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Sjá meira
Boyhood tekin yfir 12 ára tímabil Boyhood hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda. Myndin var tekin upp á tólf ára tímabili með sömu leikurunum og fjallar um þroska drengsins Mason frá því hann er fimm ára þar til hann er á átjánda ári. Mason býr með systur sinni og einstæðri móður í Texas. Í myndinni, sem spannar langt tímabil, flyst fjölskyldan meðal annars til Houston svo móðir hans geti klárað háskólagráðu sína, giftist drykkfelldum manni og fleira. Myndin þykir sýna breyskleika mannsins og erfiðar aðstæður sem fólk á öllum aldri þarf að takast á við. Richard Linklater, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar hlaut einnig verðlaun á hátíðinni í nótt sem besti leikstjórinn. Þegar tökur á myndinni hófust var handritið ekki fullklárað. Linklater skrifaði handritið jafnóðum og byggði það á hvernig tökur hefðu gengið árið á undan og lét handritið þróast með leikurunum. Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni.Millistríðsárin og stórleikarar Gamanmyndin The Grand Budapest Hotel fjallar um móttökustjóra á hóteli sem fær aðstoð samstarfsfélaga við að sanna sakleysi sitt eftir að hann er sakaður um morð. Sagan gerist að mestu á fyrri hluta síðustu aldar, á millistríðsárunum, í hinu skáldaða lýðveldi sem kallast Zubrowka. Ralph Fiennes þykir fara með leiksigur í myndinni sem móttökustjórinn Gustave. Adrian Brody, Willem Dafoe, Jeff Goldblum, Jude Law, Bill Murray og Edward Norton eru á meðal þeirra stórleikara sem fara með hlutverk í myndinni. Inn í söguþráðinn spannast einnig endurheimt á frægu málverki og barátta um fjármuni. Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni.
Golden Globes Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið „Hann kann að dansa, maður minn!“ Lífið Fleiri fréttir Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Sjá meira