Sverrir Guðnason valinn besti leikari í aðalhlutverki Bjarki Ármannsson skrifar 26. janúar 2015 21:21 Sverrir ólst upp í Reykjavík en fluttist til Svíþjóðar fyrir 25 árum. Vísir/Stefán Sverrir Guðnason hlaut í kvöld sænsku kvikmyndaverðlaunin Guldbaggen fyrir besta leik í aðalhlutverki. Verðlaunin hlaut Sverrir fyrir leik sinn í kvikmyndinni Flugparken, sem fjallar um fyrrverandi hokkíleikara sem þarf að takast á við dauða besta vinar síns. Sverrir var einnig tilnefndur á hátíðinni í flokki aukaleikara fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Gentlemen. Þetta er í annað sinn sem Sverrir er verðlaunaður á Guldbaggen-hátíðinni en í fyrra var hann valinn besti leikari í aukahlutverki fyrir leik sinn í stórmyndinni Monica Z. Í þakkarræðunni sendi Sverrir kveðju til föður síns og fjölskyldu á Íslandi. Sverrir ólst upp í Reykjavík en fluttist til Svíþjóðar fyrir 25 árum. Íslenskir áhorfendur þekkja hann ef til vill fyrst og fremst fyrir að leika Pontus í sjónvarpsþáttunum um Wallander.Kvikmyndin Turist, eða Force Majeure, var sigursælasta mynd kvöldsins með sex verðlaun. Var meðal annars heiðruð sem besta myndin og fyrir bestu leikstjórn. Hún var framlag Svía til Óskarsverðlaunanna í ár en hlaut ekki náð fyrir augum valnefndarinnar.Bäst manliga huvudroll går till: Sverrir Gudnason för rollen som Kristian i Flugparken #Guldbaggen— Guldbaggen (@Guldbaggen) January 26, 2015 Hér fyrir neðan má sjá sýnishorn úr Flugparken. Myndin var frumsýnd í lok nóvember. Menning Tengdar fréttir Byrjuðu á hjónabandserjum Hin sænsk-íslenska söngkona Edda Magnason og hinn íslenski leikari Sverrir Guðnason sem býr og starfar í Svíþjóð eru stödd á landinu vegna frumsýningar myndarinnar Monica Z. 5. apríl 2014 09:30 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Fleiri fréttir Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Sverrir Guðnason hlaut í kvöld sænsku kvikmyndaverðlaunin Guldbaggen fyrir besta leik í aðalhlutverki. Verðlaunin hlaut Sverrir fyrir leik sinn í kvikmyndinni Flugparken, sem fjallar um fyrrverandi hokkíleikara sem þarf að takast á við dauða besta vinar síns. Sverrir var einnig tilnefndur á hátíðinni í flokki aukaleikara fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Gentlemen. Þetta er í annað sinn sem Sverrir er verðlaunaður á Guldbaggen-hátíðinni en í fyrra var hann valinn besti leikari í aukahlutverki fyrir leik sinn í stórmyndinni Monica Z. Í þakkarræðunni sendi Sverrir kveðju til föður síns og fjölskyldu á Íslandi. Sverrir ólst upp í Reykjavík en fluttist til Svíþjóðar fyrir 25 árum. Íslenskir áhorfendur þekkja hann ef til vill fyrst og fremst fyrir að leika Pontus í sjónvarpsþáttunum um Wallander.Kvikmyndin Turist, eða Force Majeure, var sigursælasta mynd kvöldsins með sex verðlaun. Var meðal annars heiðruð sem besta myndin og fyrir bestu leikstjórn. Hún var framlag Svía til Óskarsverðlaunanna í ár en hlaut ekki náð fyrir augum valnefndarinnar.Bäst manliga huvudroll går till: Sverrir Gudnason för rollen som Kristian i Flugparken #Guldbaggen— Guldbaggen (@Guldbaggen) January 26, 2015 Hér fyrir neðan má sjá sýnishorn úr Flugparken. Myndin var frumsýnd í lok nóvember.
Menning Tengdar fréttir Byrjuðu á hjónabandserjum Hin sænsk-íslenska söngkona Edda Magnason og hinn íslenski leikari Sverrir Guðnason sem býr og starfar í Svíþjóð eru stödd á landinu vegna frumsýningar myndarinnar Monica Z. 5. apríl 2014 09:30 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Fleiri fréttir Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Byrjuðu á hjónabandserjum Hin sænsk-íslenska söngkona Edda Magnason og hinn íslenski leikari Sverrir Guðnason sem býr og starfar í Svíþjóð eru stödd á landinu vegna frumsýningar myndarinnar Monica Z. 5. apríl 2014 09:30