Stjörnumenn með tvo bandaríska leikmenn á móti Grindavík í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2015 18:30 Jarrid Frye er á leiðinni heim eins og Dustin Salisbery. Vísir/Valli Karlalið Stjörnunnar er þessa dagana að skipta um bandarískan leikmann fyrir lokasprettinn í Dominos-deild karla í körfubolta en í kvöld verða tveir bandarískir leikmenn með liðinu þegar Garðbæingar sækja Grindvíkinga heim í Röstina í Grindavík. Jeremy Atkinson mun þarna spila sinn fyrsta leik með Stjörnunni en hann mun taka við stöðu Jarrid Frye sem er á förum frá félaginu. Atkinson er 24 ára og 193 sentímetra framherji sem spilaði með North Carolina-Asheville háskólanum. Atkinson var með 17,8 stig, 7,1 frákast og 2,5 stoðsendingar að meðaltali með háskólaliði North Carolina-Asheville 2012-2013. Hann hefur síðan spilað í D-deildinni í Bandaríkjunum en Atkinson fékk ekki að spila áfram í skólanum eftir að hann gaf kost á sér í nýliðaval NBA þar sem hann var ekki valinn. Stjarnan er í 3. sæti deildarinnar og Jarrid Frye er með 18,5 stig, 9,1 frákast og 2,6 stoðsendingar að meðaltali í leik. Frye er á sínu öðru tímabili í Garðabænum en liðið fór alla leið í oddaleik í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn þegar hann lék með liðinu í fyrra skiptið 2012-13. Dominos-deild karla Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Karlalið Stjörnunnar er þessa dagana að skipta um bandarískan leikmann fyrir lokasprettinn í Dominos-deild karla í körfubolta en í kvöld verða tveir bandarískir leikmenn með liðinu þegar Garðbæingar sækja Grindvíkinga heim í Röstina í Grindavík. Jeremy Atkinson mun þarna spila sinn fyrsta leik með Stjörnunni en hann mun taka við stöðu Jarrid Frye sem er á förum frá félaginu. Atkinson er 24 ára og 193 sentímetra framherji sem spilaði með North Carolina-Asheville háskólanum. Atkinson var með 17,8 stig, 7,1 frákast og 2,5 stoðsendingar að meðaltali með háskólaliði North Carolina-Asheville 2012-2013. Hann hefur síðan spilað í D-deildinni í Bandaríkjunum en Atkinson fékk ekki að spila áfram í skólanum eftir að hann gaf kost á sér í nýliðaval NBA þar sem hann var ekki valinn. Stjarnan er í 3. sæti deildarinnar og Jarrid Frye er með 18,5 stig, 9,1 frákast og 2,6 stoðsendingar að meðaltali í leik. Frye er á sínu öðru tímabili í Garðabænum en liðið fór alla leið í oddaleik í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn þegar hann lék með liðinu í fyrra skiptið 2012-13.
Dominos-deild karla Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira