Lífsnauðsynlegur sigur hjá ÍR | Myndir 30. janúar 2015 21:24 Úr leik ÍR og Fjölnis í kvöld. vísir/vilhelm Tveir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Botnlið ÍR vann þá lífsnauðsynlegan sigur á Fjölni á meðan Þór skellti Grindavík í Þorlákshöfn. Fyrsta tap Grindavíkur á þessu ári. Menn þar á bæ voru að hressast eftir erfitt gengi á síðasta ári en Grindjánum var skellt aftur niður á jörðina í kvöld. Botnbaráttan er orðin æsispennandi eftir sigur ÍR í kvöld. ÍR, Skallagrímur og Fjölnir eru öll með sex stig í neðstu sætunum. ÍR komst með sigrinum upp úr botnsætinu og í tíunda sætið.Úrslit:Þór Þ.-Grindavík 97-88 (14-16, 24-29, 28-12, 31-31) Þór Þ.: Darrin Govens 24/6 fráköst/6 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 21, Emil Karel Einarsson 17/5 fráköst, Nemanja Sovic 16/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 10/10 fráköst, Oddur Ólafsson 7, Baldur Þór Ragnarsson 2, Davíð Arnar Ágústsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0. Grindavík: Jón Axel Guðmundsson 23, Rodney Alexander 19/17 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 17, Ómar Örn Sævarsson 10/9 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 6, Hinrik Guðbjartsson 5, Ólafur Ólafsson 4/8 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2, Daníel Guðni Guðmundsson 2, Nökkvi Harðarson 0, Magnús Már Ellertsson 0, Hilmir Kristjánsson 0.ÍR-Fjölnir 87-82 (22-21, 30-15, 17-24, 18-22) ÍR: Trey Hampton 31/12 fráköst/5 stoðsendingar, Matthías Orri Sigurðarson 25/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 10/6 fráköst/7 stoðsendingar, Kristján Pétur Andrésson 9, Vilhjálmur Theodór Jónsson 8, Pálmi Geir Jónsson 2, Hamid Dicko 2, Daníel Freyr Friðriksson 0, Dovydas Strasunskas 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Ragnar Örn Bragason 0, Kristófer Fannar Stefánsson 0. Fjölnir: Jonathan Mitchell 38/11 fráköst, Róbert Sigurðsson 18/8 fráköst/7 stoðsendingar, Sindri Már Kárason 9, Arnþór Freyr Guðmundsson 8/6 stoðsendingar, Ólafur Torfason 4/5 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 3, Davíð Ingi Bustion 2, Valur Sigurðsson 0, Emil Þór Jóhannsson 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0, Danero Thomas 0. Dominos-deild karla Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Botnlið ÍR vann þá lífsnauðsynlegan sigur á Fjölni á meðan Þór skellti Grindavík í Þorlákshöfn. Fyrsta tap Grindavíkur á þessu ári. Menn þar á bæ voru að hressast eftir erfitt gengi á síðasta ári en Grindjánum var skellt aftur niður á jörðina í kvöld. Botnbaráttan er orðin æsispennandi eftir sigur ÍR í kvöld. ÍR, Skallagrímur og Fjölnir eru öll með sex stig í neðstu sætunum. ÍR komst með sigrinum upp úr botnsætinu og í tíunda sætið.Úrslit:Þór Þ.-Grindavík 97-88 (14-16, 24-29, 28-12, 31-31) Þór Þ.: Darrin Govens 24/6 fráköst/6 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 21, Emil Karel Einarsson 17/5 fráköst, Nemanja Sovic 16/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 10/10 fráköst, Oddur Ólafsson 7, Baldur Þór Ragnarsson 2, Davíð Arnar Ágústsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0. Grindavík: Jón Axel Guðmundsson 23, Rodney Alexander 19/17 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 17, Ómar Örn Sævarsson 10/9 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 6, Hinrik Guðbjartsson 5, Ólafur Ólafsson 4/8 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2, Daníel Guðni Guðmundsson 2, Nökkvi Harðarson 0, Magnús Már Ellertsson 0, Hilmir Kristjánsson 0.ÍR-Fjölnir 87-82 (22-21, 30-15, 17-24, 18-22) ÍR: Trey Hampton 31/12 fráköst/5 stoðsendingar, Matthías Orri Sigurðarson 25/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 10/6 fráköst/7 stoðsendingar, Kristján Pétur Andrésson 9, Vilhjálmur Theodór Jónsson 8, Pálmi Geir Jónsson 2, Hamid Dicko 2, Daníel Freyr Friðriksson 0, Dovydas Strasunskas 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Ragnar Örn Bragason 0, Kristófer Fannar Stefánsson 0. Fjölnir: Jonathan Mitchell 38/11 fráköst, Róbert Sigurðsson 18/8 fráköst/7 stoðsendingar, Sindri Már Kárason 9, Arnþór Freyr Guðmundsson 8/6 stoðsendingar, Ólafur Torfason 4/5 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 3, Davíð Ingi Bustion 2, Valur Sigurðsson 0, Emil Þór Jóhannsson 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0, Danero Thomas 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira