Engin miðnæturopnun í Breiðholtslaug ef Leiknir verður Reykjavíkurmeistari Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. febrúar 2015 14:15 Leiknismenn stunda Breiðholtslaug grimmt en mega ekki mæta eftir lokun. vísir/breiðholtslaug/stefán Leiknir og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu klukkan 19.00 í Egilshöll í kvöld. Síðast þegar Leiknir, sem er nýliði í Pepsi-deildinni í ár, fór í úrslitaleikinn lagði það KR í frábærum leik, 3-2. Nokkrir leikmenn liðsins misstu sig aðeins í gleðinni og tóku sér sundsprett með bikarinn í Breiðholtslaug eftir lokun og gleymdu honum í lauginni. „Kæru Leiknismenn. Til hamingju með Reykjavíkurmeistaratitilinn! Við fundum bikarinn ykkar í Breiðholtslaug í nótt. Þið getið nálgast hann hjá okkur,“ sagði í Facebook-færslu Öryggismiðstöðvarinnar daginn eftir. „Ég var nýbúin að fá öryggismyndavélar á þessum tíma þannig það var gaman að sjá þetta,“ segir Sólveig Valgeirsdóttir, forstöðumaður Breiðholtslaugar, við Vísi. „Ég held þeir verði nú bara að koma á morgun ef þeir vinna í kvöld þó ég myndi gjarnan vilja opna fyrir þá.“ Sólveig segir gott samband milli Leiknis og starfsfólks laugarinnar enda stunda leikmenn liðsins hana grimmt. „Þeir eru duglegir að heimsækja okkur og taka upp myndbönd fyrir árshátíðina sína til dæmis. Starfsfólkið leikur í þeim líka,“ segir Sólveig en ítrekar að Leiknismenn verði að bíða til morguns ætli þeir að fagna í kvöld með sundspretti. „Við opnum klukkan hálf sjö þannig þeir geta verið mættir eldsnemma,“ segir Sólveig hress að lokum. Íslenski boltinn Tengdar fréttir "Auðvitað er okkur treystandi" Nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu karla í Leikni í Breiðholti fögnuðu sigrinum á KR í gærkvöldi svo innilega að verðlaunabikarinn týndist. 12. febrúar 2013 11:50 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Leiknir og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu klukkan 19.00 í Egilshöll í kvöld. Síðast þegar Leiknir, sem er nýliði í Pepsi-deildinni í ár, fór í úrslitaleikinn lagði það KR í frábærum leik, 3-2. Nokkrir leikmenn liðsins misstu sig aðeins í gleðinni og tóku sér sundsprett með bikarinn í Breiðholtslaug eftir lokun og gleymdu honum í lauginni. „Kæru Leiknismenn. Til hamingju með Reykjavíkurmeistaratitilinn! Við fundum bikarinn ykkar í Breiðholtslaug í nótt. Þið getið nálgast hann hjá okkur,“ sagði í Facebook-færslu Öryggismiðstöðvarinnar daginn eftir. „Ég var nýbúin að fá öryggismyndavélar á þessum tíma þannig það var gaman að sjá þetta,“ segir Sólveig Valgeirsdóttir, forstöðumaður Breiðholtslaugar, við Vísi. „Ég held þeir verði nú bara að koma á morgun ef þeir vinna í kvöld þó ég myndi gjarnan vilja opna fyrir þá.“ Sólveig segir gott samband milli Leiknis og starfsfólks laugarinnar enda stunda leikmenn liðsins hana grimmt. „Þeir eru duglegir að heimsækja okkur og taka upp myndbönd fyrir árshátíðina sína til dæmis. Starfsfólkið leikur í þeim líka,“ segir Sólveig en ítrekar að Leiknismenn verði að bíða til morguns ætli þeir að fagna í kvöld með sundspretti. „Við opnum klukkan hálf sjö þannig þeir geta verið mættir eldsnemma,“ segir Sólveig hress að lokum.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir "Auðvitað er okkur treystandi" Nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu karla í Leikni í Breiðholti fögnuðu sigrinum á KR í gærkvöldi svo innilega að verðlaunabikarinn týndist. 12. febrúar 2013 11:50 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
"Auðvitað er okkur treystandi" Nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu karla í Leikni í Breiðholti fögnuðu sigrinum á KR í gærkvöldi svo innilega að verðlaunabikarinn týndist. 12. febrúar 2013 11:50