Hlustendaverðlaunin 2015: „Þessi tilnefning hefur þýðingu" Kjartan Atli Kjartansson skrifar 6. febrúar 2015 16:18 Hlustendaverðlaunin verða afhent með pompi og prakt í kvöld og í tilefni þess var rætt við flesta þá sem tilnefndir eru til verðlaunanna í tveimur undirbúningsþáttum sem sýndir voru á sjónvarpsstöðinni Bravo og hér á Vísi. Meðal þeirra sem rætt er við í þessum síðari undirbúningsþætti eru Salka Sól Eyfeld, Ragnheiður Gröndal, Gréta Mjöll Samúelsdóttir, Margrét Rúnarsdóttir, Svavar Pétur Eysteinsson, Jökull Júlíusson, Jón Ragnar Jónsson, Valdimar Guðmundsson og Arnór Dan Arnarson. Í þessum seinni þætti er einnig rætt við söngkonuna Katrínu Mogensen, í hljómsveitinni Mammút. Hún er tilnefnd í flokknum besta söngkonan og segir það vera mikinn heiður. „Þessi tilnefning hefur þýðingu," segir hún og bætir við: „Það skiptir máli að fá viðurkenningu." Hún segir að viðurkenningin geti hjálpað sveitum að ná árangri erlendis. Hún fjarllar líka um lagasmíði. Henni þykir oft auðvelt að semja laglínur en textarnir geta vafist fyrir henni. Hún segir að listamenn þurfi að vera agaðir til þess að geta sett sig í stellingar svo þeir geti samið góða texta. Hlustendaverðlaunin verða veitt í kvöld í Gamla bíó og verður bein útsending frá hátíðarhöldum hér á Vísi sem hefst klukkan 18:45. Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Hlustendaverðlaunin 2015: „Ísland er best í heimi og ég ætla bara að gefa út plötu á Íslandi“ Undirbúningsþáttur fyrir Hlustendaverðlaunin, fyrri hluti. 4. febrúar 2015 14:48 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Hlustendaverðlaunin verða afhent með pompi og prakt í kvöld og í tilefni þess var rætt við flesta þá sem tilnefndir eru til verðlaunanna í tveimur undirbúningsþáttum sem sýndir voru á sjónvarpsstöðinni Bravo og hér á Vísi. Meðal þeirra sem rætt er við í þessum síðari undirbúningsþætti eru Salka Sól Eyfeld, Ragnheiður Gröndal, Gréta Mjöll Samúelsdóttir, Margrét Rúnarsdóttir, Svavar Pétur Eysteinsson, Jökull Júlíusson, Jón Ragnar Jónsson, Valdimar Guðmundsson og Arnór Dan Arnarson. Í þessum seinni þætti er einnig rætt við söngkonuna Katrínu Mogensen, í hljómsveitinni Mammút. Hún er tilnefnd í flokknum besta söngkonan og segir það vera mikinn heiður. „Þessi tilnefning hefur þýðingu," segir hún og bætir við: „Það skiptir máli að fá viðurkenningu." Hún segir að viðurkenningin geti hjálpað sveitum að ná árangri erlendis. Hún fjarllar líka um lagasmíði. Henni þykir oft auðvelt að semja laglínur en textarnir geta vafist fyrir henni. Hún segir að listamenn þurfi að vera agaðir til þess að geta sett sig í stellingar svo þeir geti samið góða texta. Hlustendaverðlaunin verða veitt í kvöld í Gamla bíó og verður bein útsending frá hátíðarhöldum hér á Vísi sem hefst klukkan 18:45.
Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Hlustendaverðlaunin 2015: „Ísland er best í heimi og ég ætla bara að gefa út plötu á Íslandi“ Undirbúningsþáttur fyrir Hlustendaverðlaunin, fyrri hluti. 4. febrúar 2015 14:48 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2015: „Ísland er best í heimi og ég ætla bara að gefa út plötu á Íslandi“ Undirbúningsþáttur fyrir Hlustendaverðlaunin, fyrri hluti. 4. febrúar 2015 14:48