Stólarnir halda áfram að sökkva liðum í Síkinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. febrúar 2015 21:14 Israel Martin þjálfari Stólanna er að gera góða hluti fyrir norðan. vísir/ernir Tindastóll er áfram í öðru sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir 22 stiga sigur á ÍR á heimavelli sínum í kvöld, 105-83. Stólarnir hafa verið svakalega sterkir á heimavelli sínum í ár og gert lítið annað en að rústa flestum liðum sem þangað hafa þurft að mæta. Helgi Rafn Viggósson fór fyrir heimamönnum í kvöld og skoraði 19 stig auk þess sem hann tók 9 fráköst, en Darrell Lewis skoraði 13 stig, tók 4 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hjá ÍR-ingum var Trey Hampton stigahæstur með 16 stig og Vilhjálmur Jónsson skoraði 15, en leikstjórnandinn Matthías Orri Sigurðarson skoraði 14 stig og tók 6 fráköst. Tindastóll er með 24 stig, sex stigum á eftir toppliði KR en ÍR er í 10. sæti með sex stig í harðri fallbaráttu. Þórsarar unnu mikilvægan sigur í kvöld og lyftu sér upp fyrir Snæfell með því að leggja Hólmara á útivelli í kvöld. Þór með 18 stig í fimmta sæti en Snæfell tveimur stigum minna og sæti neðar. Grétar Ingi Erlendsson átti stór leik fyrir gestina sem unnu 101-86 sigur, en hann skoraði 31 stig. Nemanja Sovic bætti við 18 stigum. Hjá Heimamönnum var Chris Woods atkvæðamestur með fína tvennu upp á 21 stig og 13 fráköst, en Sigurður Þorvaldsson skoraði 20 stig.Snæfell-Þór Þ. 86-101 (23-21, 24-28, 18-27, 21-25)Snæfell: Christopher Woods 21/13 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 20/5 fráköst, Austin Magnus Bracey 15/6 fráköst, Snjólfur Björnsson 8, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 8/5 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 4, Sindri Davíðsson 3, Stefán Karel Torfason 3/5 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 2, Viktor Marínó Alexandersson 2.Þór Þ.: Grétar Ingi Erlendsson 31/6 fráköst, Nemanja Sovic 18/5 fráköst, Darrin Govens 15/10 fráköst/9 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 14, Baldur Þór Ragnarsson 14, Oddur Ólafsson 5, Þorsteinn Már Ragnarsson 2, Emil Karel Einarsson 2/4 fráköst.Tindastóll-ÍR 105-83 (30-16, 28-22, 26-23, 21-22)Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 19/9 fráköst, Darrel Keith Lewis 13/4 fráköst/7 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 12, Ingvi Rafn Ingvarsson 12, Jónas Rafn Sigurjónsson 12, Darrell Flake 11/5 fráköst, Myron Dempsey 9, Pétur Rúnar Birgisson 6/7 stoðsendingar, Sigurður Páll Stefánsson 5, Helgi Freyr Margeirsson 4, Viðar Ágústsson 2.ÍR: Trey Hampton 16/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 15/8 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 14/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 10, Ragnar Örn Bragason 10/6 fráköst, Hamid Dicko 9/5 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 5, Sveinbjörn Claessen 4. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Tindastóll er áfram í öðru sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir 22 stiga sigur á ÍR á heimavelli sínum í kvöld, 105-83. Stólarnir hafa verið svakalega sterkir á heimavelli sínum í ár og gert lítið annað en að rústa flestum liðum sem þangað hafa þurft að mæta. Helgi Rafn Viggósson fór fyrir heimamönnum í kvöld og skoraði 19 stig auk þess sem hann tók 9 fráköst, en Darrell Lewis skoraði 13 stig, tók 4 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hjá ÍR-ingum var Trey Hampton stigahæstur með 16 stig og Vilhjálmur Jónsson skoraði 15, en leikstjórnandinn Matthías Orri Sigurðarson skoraði 14 stig og tók 6 fráköst. Tindastóll er með 24 stig, sex stigum á eftir toppliði KR en ÍR er í 10. sæti með sex stig í harðri fallbaráttu. Þórsarar unnu mikilvægan sigur í kvöld og lyftu sér upp fyrir Snæfell með því að leggja Hólmara á útivelli í kvöld. Þór með 18 stig í fimmta sæti en Snæfell tveimur stigum minna og sæti neðar. Grétar Ingi Erlendsson átti stór leik fyrir gestina sem unnu 101-86 sigur, en hann skoraði 31 stig. Nemanja Sovic bætti við 18 stigum. Hjá Heimamönnum var Chris Woods atkvæðamestur með fína tvennu upp á 21 stig og 13 fráköst, en Sigurður Þorvaldsson skoraði 20 stig.Snæfell-Þór Þ. 86-101 (23-21, 24-28, 18-27, 21-25)Snæfell: Christopher Woods 21/13 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 20/5 fráköst, Austin Magnus Bracey 15/6 fráköst, Snjólfur Björnsson 8, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 8/5 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 4, Sindri Davíðsson 3, Stefán Karel Torfason 3/5 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 2, Viktor Marínó Alexandersson 2.Þór Þ.: Grétar Ingi Erlendsson 31/6 fráköst, Nemanja Sovic 18/5 fráköst, Darrin Govens 15/10 fráköst/9 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 14, Baldur Þór Ragnarsson 14, Oddur Ólafsson 5, Þorsteinn Már Ragnarsson 2, Emil Karel Einarsson 2/4 fráköst.Tindastóll-ÍR 105-83 (30-16, 28-22, 26-23, 21-22)Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 19/9 fráköst, Darrel Keith Lewis 13/4 fráköst/7 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 12, Ingvi Rafn Ingvarsson 12, Jónas Rafn Sigurjónsson 12, Darrell Flake 11/5 fráköst, Myron Dempsey 9, Pétur Rúnar Birgisson 6/7 stoðsendingar, Sigurður Páll Stefánsson 5, Helgi Freyr Margeirsson 4, Viðar Ágústsson 2.ÍR: Trey Hampton 16/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 15/8 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 14/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 10, Ragnar Örn Bragason 10/6 fráköst, Hamid Dicko 9/5 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 5, Sveinbjörn Claessen 4.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira