Bílasala hefst með krafti á nýju ári Finnur Thorlacius skrifar 2. febrúar 2015 10:01 Toyota bílar seldust best allra bílgerða í nýliðnum janúar. Sala bíla í nýliðnum janúar er í takti við aukna bílasölu á síðasta ári, en 25,5% fleiri bílar seldust í janúar nú en í sama mánuði í fyrra. Alls voru skráðir 680 nýir bílar samborið við 542 bíla í fyrra. Búist er við áframhaldandi jákvæðri þróun í sölu nýrra bíla enda bílafloti okkar orðinn gamall og þörfin fyrir endurnýjun mikil. Bílgreinasambandið spáir því að á þessu ári muni nýskráningar fólksbíla verða í kringum 10.800 stk. Á árinu 2014 voru nýskráðir 9.536 fólksbílar og er því gert ráð fyrir uþb. 14% aukningu á þessu ári frá því í fyrra segir Özur Lárusson framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent
Sala bíla í nýliðnum janúar er í takti við aukna bílasölu á síðasta ári, en 25,5% fleiri bílar seldust í janúar nú en í sama mánuði í fyrra. Alls voru skráðir 680 nýir bílar samborið við 542 bíla í fyrra. Búist er við áframhaldandi jákvæðri þróun í sölu nýrra bíla enda bílafloti okkar orðinn gamall og þörfin fyrir endurnýjun mikil. Bílgreinasambandið spáir því að á þessu ári muni nýskráningar fólksbíla verða í kringum 10.800 stk. Á árinu 2014 voru nýskráðir 9.536 fólksbílar og er því gert ráð fyrir uþb. 14% aukningu á þessu ári frá því í fyrra segir Özur Lárusson framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins.
Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent