Bílasala hefst með krafti á nýju ári Finnur Thorlacius skrifar 2. febrúar 2015 10:01 Toyota bílar seldust best allra bílgerða í nýliðnum janúar. Sala bíla í nýliðnum janúar er í takti við aukna bílasölu á síðasta ári, en 25,5% fleiri bílar seldust í janúar nú en í sama mánuði í fyrra. Alls voru skráðir 680 nýir bílar samborið við 542 bíla í fyrra. Búist er við áframhaldandi jákvæðri þróun í sölu nýrra bíla enda bílafloti okkar orðinn gamall og þörfin fyrir endurnýjun mikil. Bílgreinasambandið spáir því að á þessu ári muni nýskráningar fólksbíla verða í kringum 10.800 stk. Á árinu 2014 voru nýskráðir 9.536 fólksbílar og er því gert ráð fyrir uþb. 14% aukningu á þessu ári frá því í fyrra segir Özur Lárusson framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent
Sala bíla í nýliðnum janúar er í takti við aukna bílasölu á síðasta ári, en 25,5% fleiri bílar seldust í janúar nú en í sama mánuði í fyrra. Alls voru skráðir 680 nýir bílar samborið við 542 bíla í fyrra. Búist er við áframhaldandi jákvæðri þróun í sölu nýrra bíla enda bílafloti okkar orðinn gamall og þörfin fyrir endurnýjun mikil. Bílgreinasambandið spáir því að á þessu ári muni nýskráningar fólksbíla verða í kringum 10.800 stk. Á árinu 2014 voru nýskráðir 9.536 fólksbílar og er því gert ráð fyrir uþb. 14% aukningu á þessu ári frá því í fyrra segir Özur Lárusson framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent