Celtic hélt jöfnu gegn Inter | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2015 22:45 John Guidetti fagnar marki sínu í kvöld. Vísir/Getty John Guidetti tryggði Celtic 3-3 jafntefli gegn stórliði Inter frá Ítalíu í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Guidetti skoraði jöfnunarmark Skotanna á lokamínútum leiksins. Inter hafði komist 2-0 yfir á fyrsta stundarfjórðungi leiksins með marki Xherdan Shaqiri og Rodrigo Palacio en Celtic jafnaði metin með tveimur mörkum á þriggja mínútna kafla í fyrri hálfleik. Palacio skoraði svö öðru sinni á 67. mínútu og kom Celtic yfir á ný en það dugði ekki til sigurs. Inter, sem sló Stjörnuna úr leik í lokaumferð forkeppni Evrópudeildarinnar, á þó síðari leikinn eftir á heimavelli. Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leikmannahópi Ajax sem vann 1-0 sigur á Legia Varsjá á heimavelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitunum í kvöld.Úrslit kvöldsins: Álaborg - Club Brugge 1-3 Dnipro - Olympiakos 2-0 PSV - Zenit 0-1 Roma - Feyenoord 1-1 Torino - Athletic Bilbao 2-2 Trabzonspor - Napoli 0-4 Wolfsburg - Sporting 2-0 Young Boys - Everton 1-4 Ajax - Legia Varsjá 1-0 Anderlecht - Dinamo Moskva 0-0 Celtic - Inter 3-3 Guingamp - Dynamo Kiev 2-1 Liverpool - Besiktas 1-0 Sevilla - Gladbach 1-0 Tottenham - Fiorentina 1-1 Villarreal - Salzburg 2-1 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Vítaspyrna Balotelli tryggði sigurinn | Myndband Heimtaði að fá að taka vítið og fékk sínu framgengt. 19. febrúar 2015 13:38 Gerrard: Mario sýndi Henderson smá óvirðingu Mario Balotelli hefur klikkað aðeins tvisvar á ferlinum á vítapunktinum. 19. febrúar 2015 22:25 Góð byrjun Tottenham dugði ekki til | Sjáðu mörkin Fiorentina náði jafntefli á White Hart Lane og er í góðri stöðu fyrir síðari viðureignina gegn Tottenham í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 19. febrúar 2015 13:37 Þrenna Lukaku sá um Young Boys | Sjáðu mörkin Átta leikjum er nýlokið í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 19. febrúar 2015 13:36 Henderson: Ég vildi taka vítið Jordan Henderson var fyrirliði Liverpool í kvöld en gaf eftir. 19. febrúar 2015 22:11 Sjáðu Henderson og Balotelli rífast um vítið Athyglisverð uppákoma í leik Liverpool og Besiktas í Evrópudeildinni í kvöld. 19. febrúar 2015 22:32 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Sport Haukar á toppinn Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Tíu íslensk mörk í öruggum sigri Magdeburg | Arnór hafði betur í Íslendingaslag Handbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Dómari gaf sautján rauð spjöld í sama leik Man United vill að nýr Old Trafford verði klár fyrir HM kvenna Sjá meira
John Guidetti tryggði Celtic 3-3 jafntefli gegn stórliði Inter frá Ítalíu í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Guidetti skoraði jöfnunarmark Skotanna á lokamínútum leiksins. Inter hafði komist 2-0 yfir á fyrsta stundarfjórðungi leiksins með marki Xherdan Shaqiri og Rodrigo Palacio en Celtic jafnaði metin með tveimur mörkum á þriggja mínútna kafla í fyrri hálfleik. Palacio skoraði svö öðru sinni á 67. mínútu og kom Celtic yfir á ný en það dugði ekki til sigurs. Inter, sem sló Stjörnuna úr leik í lokaumferð forkeppni Evrópudeildarinnar, á þó síðari leikinn eftir á heimavelli. Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leikmannahópi Ajax sem vann 1-0 sigur á Legia Varsjá á heimavelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitunum í kvöld.Úrslit kvöldsins: Álaborg - Club Brugge 1-3 Dnipro - Olympiakos 2-0 PSV - Zenit 0-1 Roma - Feyenoord 1-1 Torino - Athletic Bilbao 2-2 Trabzonspor - Napoli 0-4 Wolfsburg - Sporting 2-0 Young Boys - Everton 1-4 Ajax - Legia Varsjá 1-0 Anderlecht - Dinamo Moskva 0-0 Celtic - Inter 3-3 Guingamp - Dynamo Kiev 2-1 Liverpool - Besiktas 1-0 Sevilla - Gladbach 1-0 Tottenham - Fiorentina 1-1 Villarreal - Salzburg 2-1
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Vítaspyrna Balotelli tryggði sigurinn | Myndband Heimtaði að fá að taka vítið og fékk sínu framgengt. 19. febrúar 2015 13:38 Gerrard: Mario sýndi Henderson smá óvirðingu Mario Balotelli hefur klikkað aðeins tvisvar á ferlinum á vítapunktinum. 19. febrúar 2015 22:25 Góð byrjun Tottenham dugði ekki til | Sjáðu mörkin Fiorentina náði jafntefli á White Hart Lane og er í góðri stöðu fyrir síðari viðureignina gegn Tottenham í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 19. febrúar 2015 13:37 Þrenna Lukaku sá um Young Boys | Sjáðu mörkin Átta leikjum er nýlokið í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 19. febrúar 2015 13:36 Henderson: Ég vildi taka vítið Jordan Henderson var fyrirliði Liverpool í kvöld en gaf eftir. 19. febrúar 2015 22:11 Sjáðu Henderson og Balotelli rífast um vítið Athyglisverð uppákoma í leik Liverpool og Besiktas í Evrópudeildinni í kvöld. 19. febrúar 2015 22:32 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Sport Haukar á toppinn Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Tíu íslensk mörk í öruggum sigri Magdeburg | Arnór hafði betur í Íslendingaslag Handbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Dómari gaf sautján rauð spjöld í sama leik Man United vill að nýr Old Trafford verði klár fyrir HM kvenna Sjá meira
Vítaspyrna Balotelli tryggði sigurinn | Myndband Heimtaði að fá að taka vítið og fékk sínu framgengt. 19. febrúar 2015 13:38
Gerrard: Mario sýndi Henderson smá óvirðingu Mario Balotelli hefur klikkað aðeins tvisvar á ferlinum á vítapunktinum. 19. febrúar 2015 22:25
Góð byrjun Tottenham dugði ekki til | Sjáðu mörkin Fiorentina náði jafntefli á White Hart Lane og er í góðri stöðu fyrir síðari viðureignina gegn Tottenham í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 19. febrúar 2015 13:37
Þrenna Lukaku sá um Young Boys | Sjáðu mörkin Átta leikjum er nýlokið í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 19. febrúar 2015 13:36
Henderson: Ég vildi taka vítið Jordan Henderson var fyrirliði Liverpool í kvöld en gaf eftir. 19. febrúar 2015 22:11
Sjáðu Henderson og Balotelli rífast um vítið Athyglisverð uppákoma í leik Liverpool og Besiktas í Evrópudeildinni í kvöld. 19. febrúar 2015 22:32