Semja um þjálfun uppreisnarhópa Samúel Karl Ólason skrifar 19. febrúar 2015 22:42 Mevlut Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands. Vísir/EPA Eftir nokkurra vikna viðræður hafa embættismenn Tyrklands og Bandaríkjanna komist að samkomulagi um að þjálfa og vopna „hófsama“ uppreisnarhópa í Sýrlandi. Utanríkisráðherra Tyrklands tilkynnti þetta á blaðamannafundi í dag, en Tyrkir vilja þjálfa menn til að berjast bæði gegn öfgahópum eins og ISIS og stjórnvöldum Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. „Þessar sveitir munu berjast gegn Íslamska ríkinu, öðrum hryðjuverkasamtökum og stjórnvöldum,“ sagði Mevlut Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Samkvæmt yfirvöldum í Bandaríkjunum er vonast til þess að þjálfunin geti hafist í mars og að fyrstu sveitirnar geti byrjað baráttu sína í lok ársins. Fyrsta árið er stefnt að því að þjálfa fimm þúsund uppreisnarmenn og alls fimmtán þúsund menn á þremur árum. Þjálfunin mun fara fram í Tyrklandi. Í vef AlJazeera segir að Tyrkir sjá uppreisnarhópinn Free Syrian Army sem helstu vonarglætu Sýrlands, en sá hópur er mjög klofinn og hefur ekki gengið vel gegn stjórnarher Sýrlands og öðrum hópum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stuðningsmenn ISIS börðu þrjá hermenn til dauða Lík hermannanna voru dregin um götur Raqqa, en samtökin birtu myndband af atvikinu í dag. 19. febrúar 2015 17:40 FBI plataði þýskan rappara og liðsmann ISIS í „hunangsgildru“ Njósnaranum tókst að komast í náðina hjá Deso Dogg og koma upplýsingum til bandarískra yfirvalda um margra mánaða skeið. 17. febrúar 2015 14:11 150 látnir í Aleppo síðasta sólarhringinn Sjötíu sýrlenskir stjórnarhermenn hafa fallið og áttatíu úr röðum uppreisnarmanna. 18. febrúar 2015 09:36 Biður um heimild fyrir landhernaði gegn ISIS Allt að 20.000 erlendir vígamenn hafa gengið til liðs við ISIS og aðra uppreisnarhópa í Sýrlandi og Írak. 11. febrúar 2015 14:52 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Sjá meira
Eftir nokkurra vikna viðræður hafa embættismenn Tyrklands og Bandaríkjanna komist að samkomulagi um að þjálfa og vopna „hófsama“ uppreisnarhópa í Sýrlandi. Utanríkisráðherra Tyrklands tilkynnti þetta á blaðamannafundi í dag, en Tyrkir vilja þjálfa menn til að berjast bæði gegn öfgahópum eins og ISIS og stjórnvöldum Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. „Þessar sveitir munu berjast gegn Íslamska ríkinu, öðrum hryðjuverkasamtökum og stjórnvöldum,“ sagði Mevlut Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Samkvæmt yfirvöldum í Bandaríkjunum er vonast til þess að þjálfunin geti hafist í mars og að fyrstu sveitirnar geti byrjað baráttu sína í lok ársins. Fyrsta árið er stefnt að því að þjálfa fimm þúsund uppreisnarmenn og alls fimmtán þúsund menn á þremur árum. Þjálfunin mun fara fram í Tyrklandi. Í vef AlJazeera segir að Tyrkir sjá uppreisnarhópinn Free Syrian Army sem helstu vonarglætu Sýrlands, en sá hópur er mjög klofinn og hefur ekki gengið vel gegn stjórnarher Sýrlands og öðrum hópum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stuðningsmenn ISIS börðu þrjá hermenn til dauða Lík hermannanna voru dregin um götur Raqqa, en samtökin birtu myndband af atvikinu í dag. 19. febrúar 2015 17:40 FBI plataði þýskan rappara og liðsmann ISIS í „hunangsgildru“ Njósnaranum tókst að komast í náðina hjá Deso Dogg og koma upplýsingum til bandarískra yfirvalda um margra mánaða skeið. 17. febrúar 2015 14:11 150 látnir í Aleppo síðasta sólarhringinn Sjötíu sýrlenskir stjórnarhermenn hafa fallið og áttatíu úr röðum uppreisnarmanna. 18. febrúar 2015 09:36 Biður um heimild fyrir landhernaði gegn ISIS Allt að 20.000 erlendir vígamenn hafa gengið til liðs við ISIS og aðra uppreisnarhópa í Sýrlandi og Írak. 11. febrúar 2015 14:52 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Sjá meira
Stuðningsmenn ISIS börðu þrjá hermenn til dauða Lík hermannanna voru dregin um götur Raqqa, en samtökin birtu myndband af atvikinu í dag. 19. febrúar 2015 17:40
FBI plataði þýskan rappara og liðsmann ISIS í „hunangsgildru“ Njósnaranum tókst að komast í náðina hjá Deso Dogg og koma upplýsingum til bandarískra yfirvalda um margra mánaða skeið. 17. febrúar 2015 14:11
150 látnir í Aleppo síðasta sólarhringinn Sjötíu sýrlenskir stjórnarhermenn hafa fallið og áttatíu úr röðum uppreisnarmanna. 18. febrúar 2015 09:36
Biður um heimild fyrir landhernaði gegn ISIS Allt að 20.000 erlendir vígamenn hafa gengið til liðs við ISIS og aðra uppreisnarhópa í Sýrlandi og Írak. 11. febrúar 2015 14:52