Henderson: Ég vildi taka vítið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2015 22:11 Henderson, Sturridge og Balotelli ræða málin í kvöld. Vísir/Getty Mario Balotelli var hetja Liverpool í kvöld er hann tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á Besiktas í Evrópudeild UEFA með marki úr vítaspyrnu á 85. mínútu. Jordan Henderson, sem var fyrirliði Liverpool í kvöld, viðurkenndi eftir leik að hann vildi taka spyrnuna sjálfur. Balotelli var hins vegar fljótur að ná sér í boltann og stilla sér upp eftir að vítaspyrnan var dæmd og náði Henderson ekki að taka völdin af honum. „Ég vildi vítaspyrnuna,“ sagði Henderson eftir leikinn í kvöld. „Mario er öruggur með sér og hann hefur tekið mikilvæg víti áður. Allir vilja taka vítaspyrnurnar. Ég hafði trú á Mario sem þekkir það vel að taka mikilvæg víti og hann fékk því að taka hana.“ „Þetta var mikilvægt mark. Mér fannst okkur takast vel að halda boltanum og verðskulduðum markið í lokin. Það var sérstaklega mikilvægt að halda hreinu í kvöld.“ Síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitunum fer fram í Tyrklandi í næstu viku. Enski boltinn Tengdar fréttir Vítaspyrna Balotelli tryggði sigurinn | Myndband Heimtaði að fá að taka vítið og fékk sínu framgengt. 19. febrúar 2015 13:38 Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Sjá meira
Mario Balotelli var hetja Liverpool í kvöld er hann tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á Besiktas í Evrópudeild UEFA með marki úr vítaspyrnu á 85. mínútu. Jordan Henderson, sem var fyrirliði Liverpool í kvöld, viðurkenndi eftir leik að hann vildi taka spyrnuna sjálfur. Balotelli var hins vegar fljótur að ná sér í boltann og stilla sér upp eftir að vítaspyrnan var dæmd og náði Henderson ekki að taka völdin af honum. „Ég vildi vítaspyrnuna,“ sagði Henderson eftir leikinn í kvöld. „Mario er öruggur með sér og hann hefur tekið mikilvæg víti áður. Allir vilja taka vítaspyrnurnar. Ég hafði trú á Mario sem þekkir það vel að taka mikilvæg víti og hann fékk því að taka hana.“ „Þetta var mikilvægt mark. Mér fannst okkur takast vel að halda boltanum og verðskulduðum markið í lokin. Það var sérstaklega mikilvægt að halda hreinu í kvöld.“ Síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitunum fer fram í Tyrklandi í næstu viku.
Enski boltinn Tengdar fréttir Vítaspyrna Balotelli tryggði sigurinn | Myndband Heimtaði að fá að taka vítið og fékk sínu framgengt. 19. febrúar 2015 13:38 Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Sjá meira
Vítaspyrna Balotelli tryggði sigurinn | Myndband Heimtaði að fá að taka vítið og fékk sínu framgengt. 19. febrúar 2015 13:38