Vopnahlé virt að vettugi í Úkraínu 17. febrúar 2015 07:40 Aðskilnaðarsinnar halda því fram að þeir eigi að stjórna Debaltseve þar sem þeir hafi umkringt hann en herdeild stjórnarhersins er í sjálfum bænum og neitar að gefast upp. Vísir/EPA Svo virðist sem báðar stríðandi fylkingar í Úkraínu dragi nú lappirnar í því að fylgja eftir skilmálum vopnahlésins sem hófst á sunnudag. Á meðal þeirra var að flytja öll þungavopn frá víglínunni og höfðu menn fram á mánudag til að uppfylla það skilyrði. Á fréttavef BBC kemur þó fram að hvorugur aðilinn sé byrjaður að fjarlægja vígatólin og er haft eftir talsmönnum stjórnarhersins að það verði ekki gert fyrr en bardögum lýkur í bænum Debaltseve þar sem hart hefur verið barist þrátt fyrir samninginn. Aðskilnaðarsinnar halda því fram að þeir eigi að stjórna bænum þar sem þeir hafi umkringt hann en herdeild stjórnarhersins er í sjálfum bænum og neitar að gefast upp. Að þessum bæ undanskildum virðist vopnahlé hafa verið virt að mestu, þótt einnig berist fregnir um átök við borgina Mariupol. Talsmaður stjórnvalda í Berlín segir að leiðtogar Úkraínu, Rússlands og Þýskalands hafi komist að samkomulagi um að veita eftirlitsaðilum ÖSE aðgang að átakasvæðum, en þeir eiga að fylgjast með því að vopnahléinu sé framfylgt. Aðskilnaðarsinnar hafa meinað þeim aðgang að Debaltseve. Úkraína Tengdar fréttir ÖSE vilja komast til Debaltseve Eftirlitsemenn frá ÖSE öryggis og samvinnustofnun Evrópu, ætla í dag að gera aðra tilraun til þess að komast inn í bæinn Debaltseve í Úkraínu þar sem bardagar hafa haldið áfram linnulaust þrátt fyrir að vopnahlé hafi tekið gildi í landinu á milli stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna á sunnudag. 16. febrúar 2015 08:25 Átök standa enn yfir í Úkraínu Átta úkraínskir hermenn eru látnir og 34 særðir eftir átök síðasta sólarhringinn. 13. febrúar 2015 09:19 Vonarglætan í Úkraínu Pútín Rússlandsforseti virðist hafa náð fram flestum helstu kröfum sínum varðandi Úkraínu. Austurhéruðin fá aukna sjálfstjórn og ESB opnar á viðræður um helstu áhyggjuefni Pútíns. Í kvöld á að hefjast vopnahlé, sem gæti reynst brothætt. 14. febrúar 2015 15:00 Hætta á að ekkert verði af fyrirhuguðu vopnahléi Hætta er á að ekkert verði af fyrirhuguðu vopnahléi milli stríðandi fylkinga í austurhluta Úkraínu sem taka á gildi annað kvöld. 14. febrúar 2015 10:09 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira
Svo virðist sem báðar stríðandi fylkingar í Úkraínu dragi nú lappirnar í því að fylgja eftir skilmálum vopnahlésins sem hófst á sunnudag. Á meðal þeirra var að flytja öll þungavopn frá víglínunni og höfðu menn fram á mánudag til að uppfylla það skilyrði. Á fréttavef BBC kemur þó fram að hvorugur aðilinn sé byrjaður að fjarlægja vígatólin og er haft eftir talsmönnum stjórnarhersins að það verði ekki gert fyrr en bardögum lýkur í bænum Debaltseve þar sem hart hefur verið barist þrátt fyrir samninginn. Aðskilnaðarsinnar halda því fram að þeir eigi að stjórna bænum þar sem þeir hafi umkringt hann en herdeild stjórnarhersins er í sjálfum bænum og neitar að gefast upp. Að þessum bæ undanskildum virðist vopnahlé hafa verið virt að mestu, þótt einnig berist fregnir um átök við borgina Mariupol. Talsmaður stjórnvalda í Berlín segir að leiðtogar Úkraínu, Rússlands og Þýskalands hafi komist að samkomulagi um að veita eftirlitsaðilum ÖSE aðgang að átakasvæðum, en þeir eiga að fylgjast með því að vopnahléinu sé framfylgt. Aðskilnaðarsinnar hafa meinað þeim aðgang að Debaltseve.
Úkraína Tengdar fréttir ÖSE vilja komast til Debaltseve Eftirlitsemenn frá ÖSE öryggis og samvinnustofnun Evrópu, ætla í dag að gera aðra tilraun til þess að komast inn í bæinn Debaltseve í Úkraínu þar sem bardagar hafa haldið áfram linnulaust þrátt fyrir að vopnahlé hafi tekið gildi í landinu á milli stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna á sunnudag. 16. febrúar 2015 08:25 Átök standa enn yfir í Úkraínu Átta úkraínskir hermenn eru látnir og 34 særðir eftir átök síðasta sólarhringinn. 13. febrúar 2015 09:19 Vonarglætan í Úkraínu Pútín Rússlandsforseti virðist hafa náð fram flestum helstu kröfum sínum varðandi Úkraínu. Austurhéruðin fá aukna sjálfstjórn og ESB opnar á viðræður um helstu áhyggjuefni Pútíns. Í kvöld á að hefjast vopnahlé, sem gæti reynst brothætt. 14. febrúar 2015 15:00 Hætta á að ekkert verði af fyrirhuguðu vopnahléi Hætta er á að ekkert verði af fyrirhuguðu vopnahléi milli stríðandi fylkinga í austurhluta Úkraínu sem taka á gildi annað kvöld. 14. febrúar 2015 10:09 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira
ÖSE vilja komast til Debaltseve Eftirlitsemenn frá ÖSE öryggis og samvinnustofnun Evrópu, ætla í dag að gera aðra tilraun til þess að komast inn í bæinn Debaltseve í Úkraínu þar sem bardagar hafa haldið áfram linnulaust þrátt fyrir að vopnahlé hafi tekið gildi í landinu á milli stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna á sunnudag. 16. febrúar 2015 08:25
Átök standa enn yfir í Úkraínu Átta úkraínskir hermenn eru látnir og 34 særðir eftir átök síðasta sólarhringinn. 13. febrúar 2015 09:19
Vonarglætan í Úkraínu Pútín Rússlandsforseti virðist hafa náð fram flestum helstu kröfum sínum varðandi Úkraínu. Austurhéruðin fá aukna sjálfstjórn og ESB opnar á viðræður um helstu áhyggjuefni Pútíns. Í kvöld á að hefjast vopnahlé, sem gæti reynst brothætt. 14. febrúar 2015 15:00
Hætta á að ekkert verði af fyrirhuguðu vopnahléi Hætta er á að ekkert verði af fyrirhuguðu vopnahléi milli stríðandi fylkinga í austurhluta Úkraínu sem taka á gildi annað kvöld. 14. febrúar 2015 10:09