Færðu kvef af kulda? sigga dögg skrifar 16. febrúar 2015 11:00 Oft er einn smitast af kvefi þá smitast allir innan fjölskyldunnar Vísir/Getty Nú er ískalt úti, vindurinn blæs og snjórinn feykist útum allt og ekki ósennilegt að margir séu kvefaðir.En hvað er kvef raunverulega? Samkvæmt Doktor.is þá valda veirur kvefi og eru til yfir 200 „tegundir“ af kvefi. Einkenni kvefa þekkja margir svo sem nefrennsli með miklu hori, höfuðverkur, hnerr, óþægindi í hálsi og fleira. Þá er ekki algengt að hiti fylgi kvefi og því gæti verið um eitthvað annað að ræða ef hiti fylgir líka. Það er algengt að börn fái kvef og getur það verið allt frá sex til tíu sinnum á ári en meðaltalið erum fjórum sinnum fyrir fullorðna. Besta leiðin til að koma í veg fyrir smit kvefs er að þvo sér reglulega um hendurnar og ekki komast í beina snertingu við einhvern sem er með kvef (sérstaklega að reyna komast hjá því að viðkomandi hósti eða hnerri á þig og ekki deila sama snýtiklút með viðkomandi). Það eru ýmsar tilgátur uppi um af hverju meira er um kvef á haustin og veturnar og útskýrir neðangreint myndband það á skemmtilegan og fræðandi hátt. Heilsa Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið
Nú er ískalt úti, vindurinn blæs og snjórinn feykist útum allt og ekki ósennilegt að margir séu kvefaðir.En hvað er kvef raunverulega? Samkvæmt Doktor.is þá valda veirur kvefi og eru til yfir 200 „tegundir“ af kvefi. Einkenni kvefa þekkja margir svo sem nefrennsli með miklu hori, höfuðverkur, hnerr, óþægindi í hálsi og fleira. Þá er ekki algengt að hiti fylgi kvefi og því gæti verið um eitthvað annað að ræða ef hiti fylgir líka. Það er algengt að börn fái kvef og getur það verið allt frá sex til tíu sinnum á ári en meðaltalið erum fjórum sinnum fyrir fullorðna. Besta leiðin til að koma í veg fyrir smit kvefs er að þvo sér reglulega um hendurnar og ekki komast í beina snertingu við einhvern sem er með kvef (sérstaklega að reyna komast hjá því að viðkomandi hósti eða hnerri á þig og ekki deila sama snýtiklút með viðkomandi). Það eru ýmsar tilgátur uppi um af hverju meira er um kvef á haustin og veturnar og útskýrir neðangreint myndband það á skemmtilegan og fræðandi hátt.
Heilsa Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið