Fjölmörg verðlaun veitt á ársþingi KSÍ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. febrúar 2015 14:00 Vísir/KSÍ Fjölmörg verðlaun voru veitt á 69. ársþingi KSÍ sem fram fer á Hótel Nordica í Reykjavík. Meðal annars voru Dragostytturnar, fjölmiðlaverðlaunin og grasrótaverðlaunin veitt.KR og ÍA fengu Dragostytturnar á þinginu. Drago stytturnar hljóta þau lið í efstu tveimur deildum karla, sem sýna prúðmannlegastan leik miðað við gul og rauð spjöld dómaranna. Þá eru veittar sérstakar viðurkenningar í 2., 3. og 4. deild karla og er stuðst við sömu forsendur og í efstu tveimur deildunum. Fjarðabyggð, Höttur og KFG hrepptu þau verðlaun.Sport TV fékk fjölmiðlaverðlaunin fyrir framlag sitt til fótboltans á Íslandi. Vefsíðan sýndi tæplega eitt hundrað leiki í beinni í öllum keppni í beinni útsendingu á vefsíðu sinni.Sigríður Arndís Jóhannsdóttir hreppti Grasrótaverðlaun KSÍ, en Sigríður starfar sem verkefnastjóri hjá þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða. Þar hefur verið staðið fyrir fótboltaæfingum fyrir utangarðsmann, en um tuttugu aðilar hafa mætt á þessar æfingar. Frumkvæðið er hjá Sigríði og hlaut hún því þessi verðlaun.Þórður Einarsson, framkvæmdarstjóri Leiknis, hlaut jafnréttisverðlaunin 2014. Hann hefur unnið að útbreiðslu knattspyrnurinnar og setti meðal annars upp námsver í Leiknisheimilinu og fleira.FH og ÍA fengu viðurkenningu fyrir dómaramál 2014, en uppfylla þurfti tíu skilyrði. Því teljast liðin fyrirmyndarfélög í dómaramálum. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, afhenti öll verðlaunin og nokkrar myndir frá þinginu má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Sjá meira
Fjölmörg verðlaun voru veitt á 69. ársþingi KSÍ sem fram fer á Hótel Nordica í Reykjavík. Meðal annars voru Dragostytturnar, fjölmiðlaverðlaunin og grasrótaverðlaunin veitt.KR og ÍA fengu Dragostytturnar á þinginu. Drago stytturnar hljóta þau lið í efstu tveimur deildum karla, sem sýna prúðmannlegastan leik miðað við gul og rauð spjöld dómaranna. Þá eru veittar sérstakar viðurkenningar í 2., 3. og 4. deild karla og er stuðst við sömu forsendur og í efstu tveimur deildunum. Fjarðabyggð, Höttur og KFG hrepptu þau verðlaun.Sport TV fékk fjölmiðlaverðlaunin fyrir framlag sitt til fótboltans á Íslandi. Vefsíðan sýndi tæplega eitt hundrað leiki í beinni í öllum keppni í beinni útsendingu á vefsíðu sinni.Sigríður Arndís Jóhannsdóttir hreppti Grasrótaverðlaun KSÍ, en Sigríður starfar sem verkefnastjóri hjá þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða. Þar hefur verið staðið fyrir fótboltaæfingum fyrir utangarðsmann, en um tuttugu aðilar hafa mætt á þessar æfingar. Frumkvæðið er hjá Sigríði og hlaut hún því þessi verðlaun.Þórður Einarsson, framkvæmdarstjóri Leiknis, hlaut jafnréttisverðlaunin 2014. Hann hefur unnið að útbreiðslu knattspyrnurinnar og setti meðal annars upp námsver í Leiknisheimilinu og fleira.FH og ÍA fengu viðurkenningu fyrir dómaramál 2014, en uppfylla þurfti tíu skilyrði. Því teljast liðin fyrirmyndarfélög í dómaramálum. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, afhenti öll verðlaunin og nokkrar myndir frá þinginu má sjá hér fyrir neðan.
Íslenski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Sjá meira