Helga María í 60. sæti í fyrri ferð í stórsvigi á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2015 18:45 Helga María Vilhjálmsdóttir. Vísir/Ernir Helga María Vilhjálmsdóttir náði bestum árangri íslensku stelpnanna í stórsvigi á HM í alpagreinum í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum en fyrri ferðinni er nú lokið. Helga María varð 8,88 sekúndum á eftir fyrstu konu og endaði í 60. sæti eftir fyrri ferðina. Þær 60 bestu fengu að fara seinni ferðina. Helga María hækkaði um eitt sæti eftir að lettnesk skíðakona var dæmd úr leik og fær því að renna sér aftur á eftir. Helga María kom í mark á 1:17.86 mínútum og var með fimmtugasta besta tímann þegar hún kláraði. Þá áttu margar eftir að renna sér og alls náðu ellefu þeirra betri tíma en Helga. Freydís Halla Einarsdóttir endaði tveimur sætum neðar en Helga María, í 62. sæti, en hún skíðaði niður á 1:18.14 mínútum eða 0,28 sekúndum hægar en landa sín. Erla Ásgeirsdóttir fór síðustu af þeim í brautina og kom í mark á 1:22.08 mínútum sem skilaði henni í 71. sæti. Hin austurríska Anna Fenninger náði bestum tíma í fyrri ferðinni en hún var 0,81 sekúndum á undan löndu sinni Michaelu Kirchgasser. Tina Maze, frá Slóveníu, sem hefur unnið tvö gull á mótinu, varð fjórða í fyrri ferðinni næst á eftir Svíanum Jessicu Lindell-Vikarby. Íþróttir Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Sektins hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Sjá meira
Helga María Vilhjálmsdóttir náði bestum árangri íslensku stelpnanna í stórsvigi á HM í alpagreinum í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum en fyrri ferðinni er nú lokið. Helga María varð 8,88 sekúndum á eftir fyrstu konu og endaði í 60. sæti eftir fyrri ferðina. Þær 60 bestu fengu að fara seinni ferðina. Helga María hækkaði um eitt sæti eftir að lettnesk skíðakona var dæmd úr leik og fær því að renna sér aftur á eftir. Helga María kom í mark á 1:17.86 mínútum og var með fimmtugasta besta tímann þegar hún kláraði. Þá áttu margar eftir að renna sér og alls náðu ellefu þeirra betri tíma en Helga. Freydís Halla Einarsdóttir endaði tveimur sætum neðar en Helga María, í 62. sæti, en hún skíðaði niður á 1:18.14 mínútum eða 0,28 sekúndum hægar en landa sín. Erla Ásgeirsdóttir fór síðustu af þeim í brautina og kom í mark á 1:22.08 mínútum sem skilaði henni í 71. sæti. Hin austurríska Anna Fenninger náði bestum tíma í fyrri ferðinni en hún var 0,81 sekúndum á undan löndu sinni Michaelu Kirchgasser. Tina Maze, frá Slóveníu, sem hefur unnið tvö gull á mótinu, varð fjórða í fyrri ferðinni næst á eftir Svíanum Jessicu Lindell-Vikarby.
Íþróttir Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Sektins hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Sjá meira