300 flóttamanna saknað Samúel Karl Ólason skrifar 11. febrúar 2015 10:00 Mynd frá Landhelgisgæslu Ítalíu. Vísir/EPA Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir að minnst tvö hundruð flóttamenn hafi drukknað á Miðjarðarhafinu. Flóttamennirnir voru á tveimur bátum sem sukku. Níu þeirra var bjargað í nótt, eftir að þau höfðu verið í björgunarbát í fjóra daga. Uppfært 12:10: Þeir flóttamenn sem bjargað var segja að eins báts til viðbótar sé saknað. Alls er nú um 300 flóttamanna saknað. 29 flóttamenn dóu eftir að bát þeirra hvolfdi á mánudaginn. Talsmaður Flóttamannastofnunarinnar sagði á Twitter í dag að „hafið hafi gleypt“ 203 flóttamenn. Sono in 9 e sono salvi dopo 4 giorni in mare. Gli altri 203 li ha inghiottiti il mare. pic.twitter.com/dNqdnduk6S— Carlotta Sami (@CarlottaSami) February 11, 2015 Samkvæmt BBC tala þeir níu sem bjargað var allir frönsku og talið er að þau séu frá Vestur-Afríku. Flóttamannastofnunin segir þörf á frekari aðgerðum til að koma í veg fyrir dauðsföll flóttafólks á Miðjarðarhafinu, en slys þar hafa verið tíð undanfarin misseri. Þetta kemur fram hjá AP fréttaveitunni. Flóttamenn Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir að minnst tvö hundruð flóttamenn hafi drukknað á Miðjarðarhafinu. Flóttamennirnir voru á tveimur bátum sem sukku. Níu þeirra var bjargað í nótt, eftir að þau höfðu verið í björgunarbát í fjóra daga. Uppfært 12:10: Þeir flóttamenn sem bjargað var segja að eins báts til viðbótar sé saknað. Alls er nú um 300 flóttamanna saknað. 29 flóttamenn dóu eftir að bát þeirra hvolfdi á mánudaginn. Talsmaður Flóttamannastofnunarinnar sagði á Twitter í dag að „hafið hafi gleypt“ 203 flóttamenn. Sono in 9 e sono salvi dopo 4 giorni in mare. Gli altri 203 li ha inghiottiti il mare. pic.twitter.com/dNqdnduk6S— Carlotta Sami (@CarlottaSami) February 11, 2015 Samkvæmt BBC tala þeir níu sem bjargað var allir frönsku og talið er að þau séu frá Vestur-Afríku. Flóttamannastofnunin segir þörf á frekari aðgerðum til að koma í veg fyrir dauðsföll flóttafólks á Miðjarðarhafinu, en slys þar hafa verið tíð undanfarin misseri. Þetta kemur fram hjá AP fréttaveitunni.
Flóttamenn Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira