Finnar kunna að drifta Finnur Thorlacius skrifar 10. febrúar 2015 10:19 Fáar þjóðir eiga eins mikið af kunnum ökumönnum og Finnar enda býður land þeirra og vegir uppá mikil ævintýri við aksturinn. Þegar Porsche 911 GT3 rallbíll, Triumph Daytona mótorhjól á risanöglum og Polaris RMK snjósleði eru sett í hendur frábærra finnskra ökumanna má búast við tilkomumikilli sýningu, eins og hér sést. Á snævi þakinni sléttu nálægt Rovaniemi fengu þeir að leika lausum hala og sýna hvernig leika má sér á þessum góðu ökutækjum. Víst er að gaman var hjá þeim þessum og fáir eru vanari akstri í svona færð en þeir finnsku. Að drifta þessum ökutækjum virðist þeim í blóð borið og þess vegna eru þeir ef til vill sigursælir í rallakstri. Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent
Fáar þjóðir eiga eins mikið af kunnum ökumönnum og Finnar enda býður land þeirra og vegir uppá mikil ævintýri við aksturinn. Þegar Porsche 911 GT3 rallbíll, Triumph Daytona mótorhjól á risanöglum og Polaris RMK snjósleði eru sett í hendur frábærra finnskra ökumanna má búast við tilkomumikilli sýningu, eins og hér sést. Á snævi þakinni sléttu nálægt Rovaniemi fengu þeir að leika lausum hala og sýna hvernig leika má sér á þessum góðu ökutækjum. Víst er að gaman var hjá þeim þessum og fáir eru vanari akstri í svona færð en þeir finnsku. Að drifta þessum ökutækjum virðist þeim í blóð borið og þess vegna eru þeir ef til vill sigursælir í rallakstri.
Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent