Í fyrra upplýsti hann um að hann þjáðist af langvinnum lungnasjúkdómi þrátt fyrir að hafa hætt að reykja fyrir rúmum þremur áratugum. Afleiðingar sjúkdómsins, sem kallast COPD, eru mikill hósti, andnauð og tíðar sýkingar.
Nimoy var eini leikarinn úr upprunalegu seríunum sem var einnig í nýjustu myndinni sem kom út árið 2013.