Eins lítra vél frá Kia Finnur Thorlacius skrifar 24. febrúar 2015 10:02 Nýja 1,0 lítra vél Kia. Vélar fara sífellt minnkandi og fleiri og fleiri bílaframleiðendur hafa útbúið smærri bíla sína með vélum sem aðeins eru með 1,0 lítra sprengirými, þrjá strokka og forþjöppu. Nú hefur Kia bæst í þennan hóp framleiðenda og ætlar að bjóða slíka vél í Kia Cee´d. Vélin sú er 118 hestafla og verður í boði frá og með fjórða ársfjórðungi þessa árs. Það sem veldur þeirri þróun að bílaframleiðendur smækka vélar sínar eru sífellt strangari reglur um hámarksmengun bíla. Þessar vélar eru umtalsvert eyðslugrennri en þær vélar sem þær leysa af hólmi, þrátt fyrir svipað afl. Nýja 1,0 lítra vél Kia er sögð 10-15% eyðslugrennri en 1,6 lítra og 4 strokka vélin sem nú er í boði í Kia Cee´d. Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent
Vélar fara sífellt minnkandi og fleiri og fleiri bílaframleiðendur hafa útbúið smærri bíla sína með vélum sem aðeins eru með 1,0 lítra sprengirými, þrjá strokka og forþjöppu. Nú hefur Kia bæst í þennan hóp framleiðenda og ætlar að bjóða slíka vél í Kia Cee´d. Vélin sú er 118 hestafla og verður í boði frá og með fjórða ársfjórðungi þessa árs. Það sem veldur þeirri þróun að bílaframleiðendur smækka vélar sínar eru sífellt strangari reglur um hámarksmengun bíla. Þessar vélar eru umtalsvert eyðslugrennri en þær vélar sem þær leysa af hólmi, þrátt fyrir svipað afl. Nýja 1,0 lítra vél Kia er sögð 10-15% eyðslugrennri en 1,6 lítra og 4 strokka vélin sem nú er í boði í Kia Cee´d.
Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent