Svona á að taka beygju Finnur Thorlacius skrifar 23. febrúar 2015 16:05 Í ralli eru hestöflin ekki spöruð og nokkrir sénsarnir víst teknir. Það sanna hér ökumaðurinn Oscar Barroso og aðstoðarökumaður hans David Miguez í Librada Ralley Ourense á Spáni í fyrra á Suzuki bíl sínum. Hvort að meiningin hafi verið að spara dekkin vinstra megin á bílnum, sýna hvernig á að taka beygjur í ralli eða sækja besta tímann skal ósagt látið, en flott er hún. Þessi magnaða beygja gæti verið met á tveimur hjólum í rallkeppni, en taktarnir verðskulda eiginlega verðlaunin „flottasta beygjan“. Ef rýnt er á ökumanninn og aðstoðarökumann hans sést að þegar bíllinn fer uppá tvö dekkin reyna þeir að halla sér í hina áttina til að ná bílnum aftur á hin dekkin líka. Vel gert! Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent
Í ralli eru hestöflin ekki spöruð og nokkrir sénsarnir víst teknir. Það sanna hér ökumaðurinn Oscar Barroso og aðstoðarökumaður hans David Miguez í Librada Ralley Ourense á Spáni í fyrra á Suzuki bíl sínum. Hvort að meiningin hafi verið að spara dekkin vinstra megin á bílnum, sýna hvernig á að taka beygjur í ralli eða sækja besta tímann skal ósagt látið, en flott er hún. Þessi magnaða beygja gæti verið met á tveimur hjólum í rallkeppni, en taktarnir verðskulda eiginlega verðlaunin „flottasta beygjan“. Ef rýnt er á ökumanninn og aðstoðarökumann hans sést að þegar bíllinn fer uppá tvö dekkin reyna þeir að halla sér í hina áttina til að ná bílnum aftur á hin dekkin líka. Vel gert!
Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent