Dóttir Muhammad Ali: Ég myndi vinna Rondu Rousey Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2015 17:07 Ronda Rousey og Laila Ali. Vísir/Getty Ronda Rousey er algjörlega óstöðvandi í hringnum þessa dagana en það er þó ein heimsfræg bardagakona sem treystir sér að vinna hana. Það er reyndar einn hængur á. Laila Ali er boxari eins og faðir sinn, Muhammad Ali, og hún vann alla 24 bardaga sína á ferlinum (frá 1999 til 2007) þar af 21 þeirra með rothöggi. Ronda Rousey er stærsta bardagakona heims í dag enda virðist engin kona eiga möguleika í hana í UFC-keppni kvenna. Rousey hefur lýst því yfir að hún gæti unnið karla í sínum þyngdarflokki og hún er fyrir löngu orðin stórstjarna í bandarísku íþróttalífi. Fréttamenn TMZ notuðu tækifærið og spurðu Laila Ali út í Rousey þegar þeir hittu hana á dögunum. Hvor myndi vinna? „Þetta er spurning sem ég ætla ekki að svara því ég er ekki UFC-bardagakona og hún er ekki boxari," byrjaði Laila Ali en stóðst síðan ekki freistinguna. „Engin kona í heimi getur unnið mig. Punktur," sagði Laila Ali. Ekki einu sinni Rousey? „Auðvitað ekki. Hún er miklu minni en ég hvort sem er. Hún er eins og þriggja ára dóttir mín," sagði Laila Ali og það efast enginn að hún sé dóttir Muhammad Ali. Vandamálið er hinsvegar að Laila Ali er búinn að setja boxhanskana upp á hillu og er ekkert að fara snúa aftur í hringinn. Það verður því ekkert af bardaga þeirra eins og hún talar sjálf um á twitter hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá viðtalið hjá TMZ.Laila Ali -- I Can Beat Ronda Rousey ... 'She's Too Small' - Watch More Celebrity Videos or Subscribe Íþróttir Tengdar fréttir Rousey leikur í Entourage og The Fast and the Furious 7 Það er brjálað að gera hjá Rondu Rousey en hún leikur í hverri myndinni á fætur annarri á milli þess sem hún snýr niður andstæðinga sína í búrinu á nokkrum sekúndum. 3. mars 2015 14:30 Ein besta íþróttakona heims | Hver er Ronda Rousey? Eftir sögulega frammistöðu Rondu Rousey um helgina er byrjað að tala um að hún sé best allra í UFC. Betri en Jon Jones og aðrir karlar í íþróttinni. 2. mars 2015 13:00 Hún kláraði bardagann á 14 sekúndum og setti UFC-met | Myndband Bardagakonan Ronda Rousey er rosalega öflug í hringnum og hún sýndi enn á ný styrk sinn í búrinu í bardaga í Staples Center í Los Angeles í nótt. 1. mars 2015 15:00 Ronda rifbeinsbraut sjónvarpsmann | Myndband Það er mikið talað um það þessa dagana hvort UFC-bardagakonan ótrúlega Ronda Rousey geti keppt við karlmenn. 6. mars 2015 13:00 Ég myndi vinna alla karlmenn í mínum þyngdarflokki Ronda Rousey er líklega vinsælasta íþróttakona heims í dag og margir vilja sjá hana slást við karlmenn. 6. mars 2015 16:00 Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjá meira
Ronda Rousey er algjörlega óstöðvandi í hringnum þessa dagana en það er þó ein heimsfræg bardagakona sem treystir sér að vinna hana. Það er reyndar einn hængur á. Laila Ali er boxari eins og faðir sinn, Muhammad Ali, og hún vann alla 24 bardaga sína á ferlinum (frá 1999 til 2007) þar af 21 þeirra með rothöggi. Ronda Rousey er stærsta bardagakona heims í dag enda virðist engin kona eiga möguleika í hana í UFC-keppni kvenna. Rousey hefur lýst því yfir að hún gæti unnið karla í sínum þyngdarflokki og hún er fyrir löngu orðin stórstjarna í bandarísku íþróttalífi. Fréttamenn TMZ notuðu tækifærið og spurðu Laila Ali út í Rousey þegar þeir hittu hana á dögunum. Hvor myndi vinna? „Þetta er spurning sem ég ætla ekki að svara því ég er ekki UFC-bardagakona og hún er ekki boxari," byrjaði Laila Ali en stóðst síðan ekki freistinguna. „Engin kona í heimi getur unnið mig. Punktur," sagði Laila Ali. Ekki einu sinni Rousey? „Auðvitað ekki. Hún er miklu minni en ég hvort sem er. Hún er eins og þriggja ára dóttir mín," sagði Laila Ali og það efast enginn að hún sé dóttir Muhammad Ali. Vandamálið er hinsvegar að Laila Ali er búinn að setja boxhanskana upp á hillu og er ekkert að fara snúa aftur í hringinn. Það verður því ekkert af bardaga þeirra eins og hún talar sjálf um á twitter hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá viðtalið hjá TMZ.Laila Ali -- I Can Beat Ronda Rousey ... 'She's Too Small' - Watch More Celebrity Videos or Subscribe
Íþróttir Tengdar fréttir Rousey leikur í Entourage og The Fast and the Furious 7 Það er brjálað að gera hjá Rondu Rousey en hún leikur í hverri myndinni á fætur annarri á milli þess sem hún snýr niður andstæðinga sína í búrinu á nokkrum sekúndum. 3. mars 2015 14:30 Ein besta íþróttakona heims | Hver er Ronda Rousey? Eftir sögulega frammistöðu Rondu Rousey um helgina er byrjað að tala um að hún sé best allra í UFC. Betri en Jon Jones og aðrir karlar í íþróttinni. 2. mars 2015 13:00 Hún kláraði bardagann á 14 sekúndum og setti UFC-met | Myndband Bardagakonan Ronda Rousey er rosalega öflug í hringnum og hún sýndi enn á ný styrk sinn í búrinu í bardaga í Staples Center í Los Angeles í nótt. 1. mars 2015 15:00 Ronda rifbeinsbraut sjónvarpsmann | Myndband Það er mikið talað um það þessa dagana hvort UFC-bardagakonan ótrúlega Ronda Rousey geti keppt við karlmenn. 6. mars 2015 13:00 Ég myndi vinna alla karlmenn í mínum þyngdarflokki Ronda Rousey er líklega vinsælasta íþróttakona heims í dag og margir vilja sjá hana slást við karlmenn. 6. mars 2015 16:00 Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjá meira
Rousey leikur í Entourage og The Fast and the Furious 7 Það er brjálað að gera hjá Rondu Rousey en hún leikur í hverri myndinni á fætur annarri á milli þess sem hún snýr niður andstæðinga sína í búrinu á nokkrum sekúndum. 3. mars 2015 14:30
Ein besta íþróttakona heims | Hver er Ronda Rousey? Eftir sögulega frammistöðu Rondu Rousey um helgina er byrjað að tala um að hún sé best allra í UFC. Betri en Jon Jones og aðrir karlar í íþróttinni. 2. mars 2015 13:00
Hún kláraði bardagann á 14 sekúndum og setti UFC-met | Myndband Bardagakonan Ronda Rousey er rosalega öflug í hringnum og hún sýndi enn á ný styrk sinn í búrinu í bardaga í Staples Center í Los Angeles í nótt. 1. mars 2015 15:00
Ronda rifbeinsbraut sjónvarpsmann | Myndband Það er mikið talað um það þessa dagana hvort UFC-bardagakonan ótrúlega Ronda Rousey geti keppt við karlmenn. 6. mars 2015 13:00
Ég myndi vinna alla karlmenn í mínum þyngdarflokki Ronda Rousey er líklega vinsælasta íþróttakona heims í dag og margir vilja sjá hana slást við karlmenn. 6. mars 2015 16:00