Er kyrrseta skaðleg? sigga dögg skrifar 10. mars 2015 11:00 Stattu upp og náðu þér í vatn. Vísir/Getty Margir sitja við tölvuskjá allan liðlangan daginn. Að loknum átta klukkustunda vinnudegi er setið í bílnum, farið heim og setið við matarborðið og svo setið í sófanum. Landlæknisembætti bendir á að fullorðið fólk þurfi að lágmarki 30 mínútur af hreyfingu daglega og börn 60 mínútur. Kyrrseta nútíma lífs getur haft skaðleg áhrif fyrir líkamann og því getur verið gott að nýta sér litlu stundirnar til að standa upp, teygja úr sér og ná sér í smá slúður með vatnsglasinu sínu. Það er því ekki nóg að sitja allan daginn og sprikla í hálftíma í ræktinni eftir langvarandi kyrrsetu heldur þarf að flétta hreyfingu reglulega inn í daginn og væri gaman að sjá vinnustaði gera slíkt að markmiði sínu. Við kaffivélina stendur fólk gjarnan og ræðir heimsins mál og ekki er verra að tengjast vinnufélögunum og ná sér í smá konfektmola fyrir hugann, allt fjarri tölvuskjánum og skriborðsstólnum. Þá gæti vinnustaðurinn komið sér upp klukku sem pípir reglulega til að minna fólk á að fá sér smá hressingu og jafnvel frískt loft. Þetta er gömlu vísa en aldrei of oft kveðin. Ef þú ert ekki alveg viss hvort þetta sé svona mikilvægt þá er gott að horfa á þetta TED myndband sem lýsir því hvað kyrrseta gerir við líkamann. Heilsa Tengdar fréttir Hugurinn heftir þig Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir er formaður Félags lýðheilsufræðinga og skrifar hér um mikilvægi hreyfingar 7. mars 2015 10:00 Fáðu þér 10 dropa Kaffi getur verið undursamlega gott fyrir heilsuna 25. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf
Margir sitja við tölvuskjá allan liðlangan daginn. Að loknum átta klukkustunda vinnudegi er setið í bílnum, farið heim og setið við matarborðið og svo setið í sófanum. Landlæknisembætti bendir á að fullorðið fólk þurfi að lágmarki 30 mínútur af hreyfingu daglega og börn 60 mínútur. Kyrrseta nútíma lífs getur haft skaðleg áhrif fyrir líkamann og því getur verið gott að nýta sér litlu stundirnar til að standa upp, teygja úr sér og ná sér í smá slúður með vatnsglasinu sínu. Það er því ekki nóg að sitja allan daginn og sprikla í hálftíma í ræktinni eftir langvarandi kyrrsetu heldur þarf að flétta hreyfingu reglulega inn í daginn og væri gaman að sjá vinnustaði gera slíkt að markmiði sínu. Við kaffivélina stendur fólk gjarnan og ræðir heimsins mál og ekki er verra að tengjast vinnufélögunum og ná sér í smá konfektmola fyrir hugann, allt fjarri tölvuskjánum og skriborðsstólnum. Þá gæti vinnustaðurinn komið sér upp klukku sem pípir reglulega til að minna fólk á að fá sér smá hressingu og jafnvel frískt loft. Þetta er gömlu vísa en aldrei of oft kveðin. Ef þú ert ekki alveg viss hvort þetta sé svona mikilvægt þá er gott að horfa á þetta TED myndband sem lýsir því hvað kyrrseta gerir við líkamann.
Heilsa Tengdar fréttir Hugurinn heftir þig Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir er formaður Félags lýðheilsufræðinga og skrifar hér um mikilvægi hreyfingar 7. mars 2015 10:00 Fáðu þér 10 dropa Kaffi getur verið undursamlega gott fyrir heilsuna 25. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf
Hugurinn heftir þig Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir er formaður Félags lýðheilsufræðinga og skrifar hér um mikilvægi hreyfingar 7. mars 2015 10:00
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið