Mikilvægur sigur Grindavíkur í kaflaskiptum leik Anton Ingi Leifsson skrifar 8. mars 2015 20:47 Grindavík vann afar mikilvægan sigur á Fjölni í kvöld í kaflaskiptum leik. Vísir/Daníel Grindavík vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni karla í körfubolta. Fjölnismenn lágu í valnum í Grindavík í kvöld, en lokatölur urðu 89-75 sigur Grindavíkur. Heimamenn í Grindavík byrjuðu betur og unnu fyrsta leikhluta örugglega 24-11. Einhverjir héldu þá að um göngutúr í garðinum væri að ræða fyrir Grindavík, en gestirnir úr Grafarvogi mættu sterkir inn í annan leikhlutann. Gestirnir unnu hann með fjórtán stigum og leiddu í hálfleik með eins stigs mun, 40-39. Grindavík náði aftur undirtökunum í þriðja leikhlutanum og leiddu með þremur stigum fyrir lokaleikhlutann; 65-62. Í fjórða leikhlutanum reyndust heimamenn í Grindavík sterkari, en þeir unnu að lokum fjórtán stiga sigur; 89-75. Rodney Alexander spilaði vel í liði Grindavíkur, en hann skoraði 28 stig, tók ellefu fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Þrír aðrir leikmenn auk Rodney skoruðu yfir tíu stig. Hjá Fjölni var Jonathan Mitchell í algjörum sérflokki, en hann skoraði 35 stig, tók tólf fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Davíð Ingi Bustion kom næstur með tólf stig. Grindavík skaust með sigrinum upp fyrir Þór Þorlákshöfn og Keflavík og upp í sjötta sæti deildarinnar, en Keflavík á þó leik til góða á morgun. Fjölnir situr í næst neðsta sæti deildarinnar með tíu stig, jafn mörg og ÍR sem er í sætinu fyrir ofan. ÍR á þó leik til góða. Skallagrímur er á botninum með átta.Tölfræði leiks:Grindavík-Fjölnir 89-75 (24-11, 15-29, 26-22, 24-13)Grindavík: Rodney Alexander 30/11 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 16, Ólafur Ólafsson 15/7 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 14/8 fráköst/10 stoðsendingar, Daníel Guðni Guðmundsson 8, Ómar Örn Sævarsson 6/12 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 0, Hilmir Kristjánsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Magnús Már Ellertsson 0, Nökkvi Harðarson 0, Þorleifur Ólafsson 0.Fjölnir: Jonathan Mitchell 35/12 fráköst, Davíð Ingi Bustion 12/9 fráköst, Róbert Sigurðsson 7/4 fráköst/10 stoðsendingar, Sindri Már Kárason 6/7 fráköst, Danero Thomas 5, Emil Þór Jóhannsson 4, Valur Sigurðsson 4, Garðar Sveinbjörnsson 2, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Bergþór Ægir Ríkharðsson 0, Árni Elmar Hrafnsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Grindavík vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni karla í körfubolta. Fjölnismenn lágu í valnum í Grindavík í kvöld, en lokatölur urðu 89-75 sigur Grindavíkur. Heimamenn í Grindavík byrjuðu betur og unnu fyrsta leikhluta örugglega 24-11. Einhverjir héldu þá að um göngutúr í garðinum væri að ræða fyrir Grindavík, en gestirnir úr Grafarvogi mættu sterkir inn í annan leikhlutann. Gestirnir unnu hann með fjórtán stigum og leiddu í hálfleik með eins stigs mun, 40-39. Grindavík náði aftur undirtökunum í þriðja leikhlutanum og leiddu með þremur stigum fyrir lokaleikhlutann; 65-62. Í fjórða leikhlutanum reyndust heimamenn í Grindavík sterkari, en þeir unnu að lokum fjórtán stiga sigur; 89-75. Rodney Alexander spilaði vel í liði Grindavíkur, en hann skoraði 28 stig, tók ellefu fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Þrír aðrir leikmenn auk Rodney skoruðu yfir tíu stig. Hjá Fjölni var Jonathan Mitchell í algjörum sérflokki, en hann skoraði 35 stig, tók tólf fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Davíð Ingi Bustion kom næstur með tólf stig. Grindavík skaust með sigrinum upp fyrir Þór Þorlákshöfn og Keflavík og upp í sjötta sæti deildarinnar, en Keflavík á þó leik til góða á morgun. Fjölnir situr í næst neðsta sæti deildarinnar með tíu stig, jafn mörg og ÍR sem er í sætinu fyrir ofan. ÍR á þó leik til góða. Skallagrímur er á botninum með átta.Tölfræði leiks:Grindavík-Fjölnir 89-75 (24-11, 15-29, 26-22, 24-13)Grindavík: Rodney Alexander 30/11 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 16, Ólafur Ólafsson 15/7 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 14/8 fráköst/10 stoðsendingar, Daníel Guðni Guðmundsson 8, Ómar Örn Sævarsson 6/12 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 0, Hilmir Kristjánsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Magnús Már Ellertsson 0, Nökkvi Harðarson 0, Þorleifur Ólafsson 0.Fjölnir: Jonathan Mitchell 35/12 fráköst, Davíð Ingi Bustion 12/9 fráköst, Róbert Sigurðsson 7/4 fráköst/10 stoðsendingar, Sindri Már Kárason 6/7 fráköst, Danero Thomas 5, Emil Þór Jóhannsson 4, Valur Sigurðsson 4, Garðar Sveinbjörnsson 2, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Bergþór Ægir Ríkharðsson 0, Árni Elmar Hrafnsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira