Kveiktu í olíubrunnum nærri Tikrit Samúel Karl Ólason skrifar 5. mars 2015 22:14 Sókn hersins gegn Tikrit, fæðingarstað Saddam Hussein, er stærsta aðgerð hersins gegn ISIS síðan samtökin hertóku stóran hluta Írak í sumar. Vísir/AP Vígamenn Íslamska ríkisins kveiktu í fjölda olíubrunna nærri borginni Tikrit, sem íraski herinn situr nú um. Vitni segja að þeir hafi kveikt í brunnunum til að skýla sér gegn árás herþyrla. Sókn hersins gegn Tikrit, fæðingarstað Saddam Hussein, er stærsta aðgerð hersins gegn ISIS síðan samtökin hertóku stóran hluta Írak í sumar. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni hafa brunnarnir verið stór tekjulind ISIS, þrátt fyrir að þeir hafi ekki búið yfir tæknikunnáttu til að nýta þá fyllilega. Áður en ISIS tók yfir svæðinu framleiddu brunnarnir um 2.500 tunnur af olíu á dag. Reuters segir að útkoma umsátursins um Tikrit muni skipta sköpum fyrir áframhald sóknar hersins. Hertaka borgarinnar væri fyrsta skrefið í að ná borginni Mosul, sem er önnur stærsta borg landsins. Hún hefur verið í haldi ISIS í um sjö mánuði. Þá hafa vopnaðar sveitir sem studdar eru af Íran tekið þátt í umsátrinu, en þeim er stýrt af írönskum hershöfðingja. Yfirvöld í Sádi-Arabíu hafa lýst yfir áhyggjum af því og segja Íran vera að taka yfir Írak. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Reyna að reka ISIS úr fæðingarborg Saddam Hussein Írakskir hermann ásamt hliðhollum vígahópum hafa ráðist á borgina Tikrit. 2. mars 2015 10:18 Íraksher sækir hart að Tikrit Um 28 þúsund manns hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín eftir að Íraksher hóf sókn sína. 5. mars 2015 15:16 Írakski herinn hefur sókn gegn ISIS Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, tilkynnti í dag að írakski herinn og fjölmargar sveitir sjíamúslíma hafi hafið sókn gegn vígasveitum ISIS í landinu. 1. mars 2015 23:22 Íbúar Tíkrit óttast átökin Íraski herinn hefur tekið höndum saman við bardagasveitir sjía-múslima um að ná Tíkrit aftur úr höndum Íslamska ríkisins. Hafa stuðning frá Bandaríkjunum. 3. mars 2015 07:45 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins kveiktu í fjölda olíubrunna nærri borginni Tikrit, sem íraski herinn situr nú um. Vitni segja að þeir hafi kveikt í brunnunum til að skýla sér gegn árás herþyrla. Sókn hersins gegn Tikrit, fæðingarstað Saddam Hussein, er stærsta aðgerð hersins gegn ISIS síðan samtökin hertóku stóran hluta Írak í sumar. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni hafa brunnarnir verið stór tekjulind ISIS, þrátt fyrir að þeir hafi ekki búið yfir tæknikunnáttu til að nýta þá fyllilega. Áður en ISIS tók yfir svæðinu framleiddu brunnarnir um 2.500 tunnur af olíu á dag. Reuters segir að útkoma umsátursins um Tikrit muni skipta sköpum fyrir áframhald sóknar hersins. Hertaka borgarinnar væri fyrsta skrefið í að ná borginni Mosul, sem er önnur stærsta borg landsins. Hún hefur verið í haldi ISIS í um sjö mánuði. Þá hafa vopnaðar sveitir sem studdar eru af Íran tekið þátt í umsátrinu, en þeim er stýrt af írönskum hershöfðingja. Yfirvöld í Sádi-Arabíu hafa lýst yfir áhyggjum af því og segja Íran vera að taka yfir Írak.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Reyna að reka ISIS úr fæðingarborg Saddam Hussein Írakskir hermann ásamt hliðhollum vígahópum hafa ráðist á borgina Tikrit. 2. mars 2015 10:18 Íraksher sækir hart að Tikrit Um 28 þúsund manns hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín eftir að Íraksher hóf sókn sína. 5. mars 2015 15:16 Írakski herinn hefur sókn gegn ISIS Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, tilkynnti í dag að írakski herinn og fjölmargar sveitir sjíamúslíma hafi hafið sókn gegn vígasveitum ISIS í landinu. 1. mars 2015 23:22 Íbúar Tíkrit óttast átökin Íraski herinn hefur tekið höndum saman við bardagasveitir sjía-múslima um að ná Tíkrit aftur úr höndum Íslamska ríkisins. Hafa stuðning frá Bandaríkjunum. 3. mars 2015 07:45 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Reyna að reka ISIS úr fæðingarborg Saddam Hussein Írakskir hermann ásamt hliðhollum vígahópum hafa ráðist á borgina Tikrit. 2. mars 2015 10:18
Íraksher sækir hart að Tikrit Um 28 þúsund manns hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín eftir að Íraksher hóf sókn sína. 5. mars 2015 15:16
Írakski herinn hefur sókn gegn ISIS Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, tilkynnti í dag að írakski herinn og fjölmargar sveitir sjíamúslíma hafi hafið sókn gegn vígasveitum ISIS í landinu. 1. mars 2015 23:22
Íbúar Tíkrit óttast átökin Íraski herinn hefur tekið höndum saman við bardagasveitir sjía-múslima um að ná Tíkrit aftur úr höndum Íslamska ríkisins. Hafa stuðning frá Bandaríkjunum. 3. mars 2015 07:45