Jihadi John þvertók fyrir vígamannaþjálfun Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2015 12:22 Mohammed Emwazi sem einnig er þekktur sem Jihadi John. Vísir/EPA Leyniþjónustur Bretlands, MI5, taldi að Mohammed Emwazi, sem nú er þekktur sem Jihadi John, böðull ISIS, hafi verið á leið til Sómalíu til að ganga til liðs við hryðjuverkasamtök. Þetta sagði Emwazi í viðtali árið 2009 við samtökin Cage. Hann sagði að starfsmaður leyniþjónustunnar hafi tilkynnt honum að þeir myndu fylgjast náið með honum. Emwazi sagði að hann hefði verið spurður hvað honum fyndist um hryðjuverkaárásirnar í London 2005 og í New York 2001. „Saklaust fólk lét lífið. Hvað heldur þú?,“ segir Emwazi að svar sitt hafi verið. Hann segir að árásirnar hafi ekki átt rétt á sér og ef hann gæti myndi hann sjá til þess að þetta fólk væri á lífi í dag.“ Þetta kemur fram á vef Guardian. Cage hafa birt hljóðupptökur af viðtölum við Emwazi til að sýna fram á að hann hafi ekki orðið öfgafullur fyrr en að leyniþjónustur hafi byrjað að „áreita´“ hann og „ógna“ honum. Guardian segir þó frá því að samtökin hafi verið harðlega gagnrýnd fyrir stuðning sinn við öfgafulla múslima, sem sumir hafi verið dæmdir fyrir hryðjuverk. Leyniþjónustur Bretlands fylgdust með Emwazi frá 2009 til ársins 2013. Þá var fjölskyldu hans tilkynnt að hann væri kominn til Sýrlands. Fyrst var byrjað að fylgjast með honum þegar hann reyndi að fara til Sómalíu árið 2009. Þar ætlaði hann að ganga til liðs við al-Shabab hryðjuverkasamtökin. Árið 2013 komst hann til Kúveit, en hann var sendur aftur heim þaðan sama ár. Þó tókst honum að komast frá Bretlandi og fór hann til Sýrlands. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir „Jihadi John“ nafngreindur Bresk yfirvöld segja grímuklædda manninn í aftökumyndböndum ISIS vera Mohammed Emwazi frá London. 26. febrúar 2015 11:28 Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Fleiri fréttir Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira
Leyniþjónustur Bretlands, MI5, taldi að Mohammed Emwazi, sem nú er þekktur sem Jihadi John, böðull ISIS, hafi verið á leið til Sómalíu til að ganga til liðs við hryðjuverkasamtök. Þetta sagði Emwazi í viðtali árið 2009 við samtökin Cage. Hann sagði að starfsmaður leyniþjónustunnar hafi tilkynnt honum að þeir myndu fylgjast náið með honum. Emwazi sagði að hann hefði verið spurður hvað honum fyndist um hryðjuverkaárásirnar í London 2005 og í New York 2001. „Saklaust fólk lét lífið. Hvað heldur þú?,“ segir Emwazi að svar sitt hafi verið. Hann segir að árásirnar hafi ekki átt rétt á sér og ef hann gæti myndi hann sjá til þess að þetta fólk væri á lífi í dag.“ Þetta kemur fram á vef Guardian. Cage hafa birt hljóðupptökur af viðtölum við Emwazi til að sýna fram á að hann hafi ekki orðið öfgafullur fyrr en að leyniþjónustur hafi byrjað að „áreita´“ hann og „ógna“ honum. Guardian segir þó frá því að samtökin hafi verið harðlega gagnrýnd fyrir stuðning sinn við öfgafulla múslima, sem sumir hafi verið dæmdir fyrir hryðjuverk. Leyniþjónustur Bretlands fylgdust með Emwazi frá 2009 til ársins 2013. Þá var fjölskyldu hans tilkynnt að hann væri kominn til Sýrlands. Fyrst var byrjað að fylgjast með honum þegar hann reyndi að fara til Sómalíu árið 2009. Þar ætlaði hann að ganga til liðs við al-Shabab hryðjuverkasamtökin. Árið 2013 komst hann til Kúveit, en hann var sendur aftur heim þaðan sama ár. Þó tókst honum að komast frá Bretlandi og fór hann til Sýrlands.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir „Jihadi John“ nafngreindur Bresk yfirvöld segja grímuklædda manninn í aftökumyndböndum ISIS vera Mohammed Emwazi frá London. 26. febrúar 2015 11:28 Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Fleiri fréttir Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira
„Jihadi John“ nafngreindur Bresk yfirvöld segja grímuklædda manninn í aftökumyndböndum ISIS vera Mohammed Emwazi frá London. 26. febrúar 2015 11:28
Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06