Mortal Kombat X er ógeðslegur leikur - Myndband 1. mars 2015 13:03 Vinirnir Sub-Zero og Scorpion. VÍSIR/NETHERREALM Tíundi leikurinn í Mortal Kombat leikjaseríunni er væntanlegur í apríl. Mortal Kombal X (borið fram ex, ekki 10) gerist 25 árum eftir síðasta leik. Söguþráður hefur ávallt verið áberandi í leikjunum, öfugt á við marga aðra slagsmálaleiki, og NetherRealm Studios heldur uppteknum hætti. Framleiðandinn hefur reglulega birt nýjar stiklur fyrir leikinn og óhætt er að fullyrða að blóðug tölvuleikjaslagsmál hafa aldrei litið betur út en í Mortal Kombat X. Leikurinn fer í sölu 14. apríl næstkomandi en þá munu spilarar kynnast afkomendum þekktra karaktera úr Mortal Kombat-söguheiminum. Þar á meðal Cassie Cage, dóttur Johnny Cage og Sonya Balde ásamt Jacqueline Briggs, dóttur Jax. Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á sjálfri spilun leiksins en sem fyrr er það ofbeldið og limlestingarnar sem vekja mesta athygli. Mortal Kombat X er hrikalega ógeðfelldur leikur. Hér fyrir neðan er stutt sýnishorn og réttast er að vara viðkvæma við. Leikjavísir Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Tíundi leikurinn í Mortal Kombat leikjaseríunni er væntanlegur í apríl. Mortal Kombal X (borið fram ex, ekki 10) gerist 25 árum eftir síðasta leik. Söguþráður hefur ávallt verið áberandi í leikjunum, öfugt á við marga aðra slagsmálaleiki, og NetherRealm Studios heldur uppteknum hætti. Framleiðandinn hefur reglulega birt nýjar stiklur fyrir leikinn og óhætt er að fullyrða að blóðug tölvuleikjaslagsmál hafa aldrei litið betur út en í Mortal Kombat X. Leikurinn fer í sölu 14. apríl næstkomandi en þá munu spilarar kynnast afkomendum þekktra karaktera úr Mortal Kombat-söguheiminum. Þar á meðal Cassie Cage, dóttur Johnny Cage og Sonya Balde ásamt Jacqueline Briggs, dóttur Jax. Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á sjálfri spilun leiksins en sem fyrr er það ofbeldið og limlestingarnar sem vekja mesta athygli. Mortal Kombat X er hrikalega ógeðfelldur leikur. Hér fyrir neðan er stutt sýnishorn og réttast er að vara viðkvæma við.
Leikjavísir Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp