Hvað má fara í klósettið? sigga dögg skrifar 23. mars 2015 11:00 Þvag, saur og salernispappír Vísir/Getty Nýlegar fréttir bárust frá Bretlandi þar sem strendur breta eru troðnar af drasli og þá sérstaklega blauþurrkum sem fólk notar til að skeina á sér bossann og sturtar svo niður í klósettskálina en sérstaklega er tekið fram á umbúðunum að þetta eigi að fara beint í ruslatunnuna. Orkuveita Reykjavíkur vill hvetja fólk til að sturta skynsamlega niður. Það eina sem á að fara í salernið er saur, þvag og salernispappír! (og gubb) Það á EKKI að sturta dömubindum, túrtöppum, grisjum, blautþurrkum, bómull, eyrnapinnum eða smokkum. Látnir gullfiskar sleppa þó. Hugaðu að umhverfinu áður en þú sturtar niður. Alþjóðlegi klósettdagurinn er haldinn árlega 19.nóvember og ef þú er sérstök áhugamanneskja um salerni þá getur þú kíkt á safn sem hefur að geyma salerni frá fornri tíð. Nú eða skoðað myndbandið hér sem kíkir í hvað leynist í skólprörum. Heilsa Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Nýlegar fréttir bárust frá Bretlandi þar sem strendur breta eru troðnar af drasli og þá sérstaklega blauþurrkum sem fólk notar til að skeina á sér bossann og sturtar svo niður í klósettskálina en sérstaklega er tekið fram á umbúðunum að þetta eigi að fara beint í ruslatunnuna. Orkuveita Reykjavíkur vill hvetja fólk til að sturta skynsamlega niður. Það eina sem á að fara í salernið er saur, þvag og salernispappír! (og gubb) Það á EKKI að sturta dömubindum, túrtöppum, grisjum, blautþurrkum, bómull, eyrnapinnum eða smokkum. Látnir gullfiskar sleppa þó. Hugaðu að umhverfinu áður en þú sturtar niður. Alþjóðlegi klósettdagurinn er haldinn árlega 19.nóvember og ef þú er sérstök áhugamanneskja um salerni þá getur þú kíkt á safn sem hefur að geyma salerni frá fornri tíð. Nú eða skoðað myndbandið hér sem kíkir í hvað leynist í skólprörum.
Heilsa Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira