Sjáðu Björk á tónleikum í New York Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. mars 2015 11:30 Björk á tónleikunum í Carnegie Hall. Mynd/Kevin Mazur Söngkonan Björk Guðmundsdóttir hóf tónleikaferðalag sitt til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Vulnicura, í New York þann 7. mars síðastliðinn. Góður rómur var gerður að tónleikunum í erlendum miðlum en margir gagnrýnendur höfðu orð á því að Björk hafi ef til vill þótt erfitt að flytja sum laganna á tónleikunum. Skal engan undra þar sem Vulnicura fjallar um sambandsslit hennar og Matthew Barney en þau voru saman í meira en áratug og eiga eina dóttur. Búið er að hlaða upp 20 mínútna löngu myndbandi á Youtube frá tónleikunum sem er hér að neðan. Björk flytur lögin Stonemilker, The Pleasure is All Mine auk þess sem sjá má brot úr nokkrum öðrum lögum. Hér má svo sjá lagalista tónleikanna. Björk Tengdar fréttir Stikla frá nýrri sýningu Bjarkar Tónlistarkonan setur upp sýningu í New York. 17. febrúar 2015 16:52 Björk grét í viðtali útaf ástarsorg: „Mér finnst mjög erfitt að tala um þetta“ "Textarnir eru svo táningslegir, svo einfaldir. Ég var mjög snögg að skrifa þá." 22. janúar 2015 11:00 Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20. janúar 2015 19:50 Takk fyrir ótrúlegt listaverk, Björk Þessi janúarmánuður hefur verið fullkomlega glataður. Það hefur verið hvasst, dimmt og kalt – óveður að meðaltali þrisvar í viku. Það er alls ekki í lagi. 26. janúar 2015 13:00 Björk segir ríkisstjórnina vitfirrta og vill hana frá völdum Björk Guðmundsdóttir söngkona vill aðra byltingu á Íslandi og vonast til að með henni verði hægt að koma núverandi ríkisstjórn frá völdum. 13. mars 2015 08:29 Björk um nýju plötuna: Skapaði verk sem býr yfir sárri sorg Vulnicura, ný plata Bjarkar, er komin út á iTunes & tonlist.is á Íslandi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Smekkleysu. 22. janúar 2015 09:06 Strax vinsæl: Plata Bjarkar í efsta sæti í 30 löndum Björk slær í gegn á iTunes með plötunni Vulnicura 21. janúar 2015 16:39 Björk frumsýnir myndband við Lionsong Fyrsta myndbandið við lag af Vulnicura. 12. mars 2015 16:00 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Söngkonan Björk Guðmundsdóttir hóf tónleikaferðalag sitt til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Vulnicura, í New York þann 7. mars síðastliðinn. Góður rómur var gerður að tónleikunum í erlendum miðlum en margir gagnrýnendur höfðu orð á því að Björk hafi ef til vill þótt erfitt að flytja sum laganna á tónleikunum. Skal engan undra þar sem Vulnicura fjallar um sambandsslit hennar og Matthew Barney en þau voru saman í meira en áratug og eiga eina dóttur. Búið er að hlaða upp 20 mínútna löngu myndbandi á Youtube frá tónleikunum sem er hér að neðan. Björk flytur lögin Stonemilker, The Pleasure is All Mine auk þess sem sjá má brot úr nokkrum öðrum lögum. Hér má svo sjá lagalista tónleikanna.
Björk Tengdar fréttir Stikla frá nýrri sýningu Bjarkar Tónlistarkonan setur upp sýningu í New York. 17. febrúar 2015 16:52 Björk grét í viðtali útaf ástarsorg: „Mér finnst mjög erfitt að tala um þetta“ "Textarnir eru svo táningslegir, svo einfaldir. Ég var mjög snögg að skrifa þá." 22. janúar 2015 11:00 Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20. janúar 2015 19:50 Takk fyrir ótrúlegt listaverk, Björk Þessi janúarmánuður hefur verið fullkomlega glataður. Það hefur verið hvasst, dimmt og kalt – óveður að meðaltali þrisvar í viku. Það er alls ekki í lagi. 26. janúar 2015 13:00 Björk segir ríkisstjórnina vitfirrta og vill hana frá völdum Björk Guðmundsdóttir söngkona vill aðra byltingu á Íslandi og vonast til að með henni verði hægt að koma núverandi ríkisstjórn frá völdum. 13. mars 2015 08:29 Björk um nýju plötuna: Skapaði verk sem býr yfir sárri sorg Vulnicura, ný plata Bjarkar, er komin út á iTunes & tonlist.is á Íslandi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Smekkleysu. 22. janúar 2015 09:06 Strax vinsæl: Plata Bjarkar í efsta sæti í 30 löndum Björk slær í gegn á iTunes með plötunni Vulnicura 21. janúar 2015 16:39 Björk frumsýnir myndband við Lionsong Fyrsta myndbandið við lag af Vulnicura. 12. mars 2015 16:00 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Björk grét í viðtali útaf ástarsorg: „Mér finnst mjög erfitt að tala um þetta“ "Textarnir eru svo táningslegir, svo einfaldir. Ég var mjög snögg að skrifa þá." 22. janúar 2015 11:00
Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20. janúar 2015 19:50
Takk fyrir ótrúlegt listaverk, Björk Þessi janúarmánuður hefur verið fullkomlega glataður. Það hefur verið hvasst, dimmt og kalt – óveður að meðaltali þrisvar í viku. Það er alls ekki í lagi. 26. janúar 2015 13:00
Björk segir ríkisstjórnina vitfirrta og vill hana frá völdum Björk Guðmundsdóttir söngkona vill aðra byltingu á Íslandi og vonast til að með henni verði hægt að koma núverandi ríkisstjórn frá völdum. 13. mars 2015 08:29
Björk um nýju plötuna: Skapaði verk sem býr yfir sárri sorg Vulnicura, ný plata Bjarkar, er komin út á iTunes & tonlist.is á Íslandi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Smekkleysu. 22. janúar 2015 09:06
Strax vinsæl: Plata Bjarkar í efsta sæti í 30 löndum Björk slær í gegn á iTunes með plötunni Vulnicura 21. janúar 2015 16:39