Ofursúkkulaðihrákaka Rikka skrifar 19. mars 2015 14:00 visir/asthildurbjörns Á heilsuvefnum Matur milli mála er að finna fjöldan allan af gómsætum og hollum uppskriftum úr fórum Ásthildar Björnsdóttur, einkaþjálfara og hjúkrunarfræðings. Þessi súkkulaðihrákaka er mjög einföld í gerð og tilvalin fyrir helginaOfursúkkulaðihrákakaInnihald – botninn:1 ½ bolli möndlur með hýðinu1 bolli pekanhnetur¼ bolli lífrænt kakóduft4 msk kókosolía3 msk maple sýrópInnihald – fyllingin:3 fullþroskaðir bananar2 msk maple sýróp2 msk lífrænt kakóduft2 msk möndlumjólk1 msk chiafræ¼ tsk sjávarsaltAðferð – botninn:Möndlur og pekanhnetur blandað vel saman í matvinnsluvél. Kakóduftinu bætt við ásamt kókosolíunni og maple sýrópinu. Blöndunni þrýst ofan í botninn á hringformi.Aðferð – fyllingin:Bananar, kakódufti og salti blandað saman í matvinnsluvél. Maple sýróp, möndlumjólk og chiafræjum bætt við. Fyllingunni hellt yfir botninn og slétt úr. Skreytt með jarðarberjum og pekanhnetum. Geymd í ísskáp í 3-5 tíma áður en hún er borin fram – mjög góð 1-2 daga gömul. Sérstaklega dásamleg borin fram með vanilluís eða rjóma. Eftirréttir Heilsa Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni
Á heilsuvefnum Matur milli mála er að finna fjöldan allan af gómsætum og hollum uppskriftum úr fórum Ásthildar Björnsdóttur, einkaþjálfara og hjúkrunarfræðings. Þessi súkkulaðihrákaka er mjög einföld í gerð og tilvalin fyrir helginaOfursúkkulaðihrákakaInnihald – botninn:1 ½ bolli möndlur með hýðinu1 bolli pekanhnetur¼ bolli lífrænt kakóduft4 msk kókosolía3 msk maple sýrópInnihald – fyllingin:3 fullþroskaðir bananar2 msk maple sýróp2 msk lífrænt kakóduft2 msk möndlumjólk1 msk chiafræ¼ tsk sjávarsaltAðferð – botninn:Möndlur og pekanhnetur blandað vel saman í matvinnsluvél. Kakóduftinu bætt við ásamt kókosolíunni og maple sýrópinu. Blöndunni þrýst ofan í botninn á hringformi.Aðferð – fyllingin:Bananar, kakódufti og salti blandað saman í matvinnsluvél. Maple sýróp, möndlumjólk og chiafræjum bætt við. Fyllingunni hellt yfir botninn og slétt úr. Skreytt með jarðarberjum og pekanhnetum. Geymd í ísskáp í 3-5 tíma áður en hún er borin fram – mjög góð 1-2 daga gömul. Sérstaklega dásamleg borin fram með vanilluís eða rjóma.
Eftirréttir Heilsa Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni