Líkir Bieber við Joffrey konung Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2015 13:00 Undiir lok kvöldsins bað Justin Bieber aðdáendur sína afsökunar á hegðun sinni síðustu misseri. Vísir/AP Comedy Central hefur nú birt tvö myndbönd úr grillun Justin Bieber, þar sem grínistar og aðrir þekktir einstaklingar tóku tónlistarmanninn fyrir. Grillunin var tekin upp um helgina, en verður birt þann 30. mars. Kevin Hart stýrði kvöldinu en hann opnaði á því að segja að þeir ætluðu að gera það sem foreldrar Bieber, eða yfirvöld, hefðu átt að gera fyrir löngu síðan. Það væri að rassskella hann, eins og hann ætti skilið. Grínistinn Jeffrey Ross sagði Bieber vera hrokafullan og sagði hann vera Joffrey konung poppsins. Joffrey er eins og margir vita ungur konungur úr Game of Thrones, sem þekktur er fyrir grimmd sína og hroka. Hann er án efa einn hataðasti karakter sjónvarpssögunnar. Því hefur verið haldið fram að Bieber hafi fengið rækilega á baukinn í grilluninni. Á vef Rolling Stone, segir hins vegar að greinilega hafi henni verið ætlað að bæta orðspor tónlistarmannsins, sem hefur lent í ýmsum vandræðum síðustu misseri. Hér fyrir neðan má síðan sjá umræðuna á Twitter sem fer fram undir merkinu #bieberroast. #bieberroast Tweets Game of Thrones Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fleiri fréttir Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Sjá meira
Comedy Central hefur nú birt tvö myndbönd úr grillun Justin Bieber, þar sem grínistar og aðrir þekktir einstaklingar tóku tónlistarmanninn fyrir. Grillunin var tekin upp um helgina, en verður birt þann 30. mars. Kevin Hart stýrði kvöldinu en hann opnaði á því að segja að þeir ætluðu að gera það sem foreldrar Bieber, eða yfirvöld, hefðu átt að gera fyrir löngu síðan. Það væri að rassskella hann, eins og hann ætti skilið. Grínistinn Jeffrey Ross sagði Bieber vera hrokafullan og sagði hann vera Joffrey konung poppsins. Joffrey er eins og margir vita ungur konungur úr Game of Thrones, sem þekktur er fyrir grimmd sína og hroka. Hann er án efa einn hataðasti karakter sjónvarpssögunnar. Því hefur verið haldið fram að Bieber hafi fengið rækilega á baukinn í grilluninni. Á vef Rolling Stone, segir hins vegar að greinilega hafi henni verið ætlað að bæta orðspor tónlistarmannsins, sem hefur lent í ýmsum vandræðum síðustu misseri. Hér fyrir neðan má síðan sjá umræðuna á Twitter sem fer fram undir merkinu #bieberroast. #bieberroast Tweets
Game of Thrones Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fleiri fréttir Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Sjá meira