Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. mars 2015 16:16 Ummæli Bjarna féllu í grýttan jarðveg. Vísir/GVA „Meirihlutinn ræður,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnhagsráðherra, í umræðum um fundarstjórn forseta á Alþingi í dag. Frá því að þingfundur hófst klukkan 15.00 hefur ekki annað verið rætt en ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið, sem tekin var án samráðs við þingið. Stjórnarandstöðuþingmenn hafa lýst yfir furðu sinni og óánægju með vinnubrögð stjórnarinnar. Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, sagði að stjórnskipunarkrísa væri í landinu eftir ákvörðunina. „Hér er ekkert annað á ferðinni en meiri háttar stjórnskipunarkrísa í landinu,“ sagði hann. Róbert sagði að það væri grafalvarlegt að ríkisstjórnin líti svo á að hún geti einhliða afnumið ályktun þingsins frá 2009 um að sækja eigi um aðild að Evrópusambandinu en bæði þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks og formaður utanríkismálanefndar hafa sagt hana enn í gildi. „Það er auðvitað ekkert annað en meiri háttar stjórnskipunarkrísa.“ Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að ræða þyrfti stöðu þingsins. „Staða þingsins gagnvart framkvæmdarvaldinu er í algjöru uppnámi,“ sagði hún. „Það er mikilvægt að við ræðum hér stöðu þingsins og að hún sé skýrð.“ Bað hún um að forseti þingsins sæi til þess að ríkisstjórnin myndi sitja öll undir umræðunum. Alþingi ESB-málið Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Fleiri fréttir Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Sjá meira
„Meirihlutinn ræður,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnhagsráðherra, í umræðum um fundarstjórn forseta á Alþingi í dag. Frá því að þingfundur hófst klukkan 15.00 hefur ekki annað verið rætt en ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið, sem tekin var án samráðs við þingið. Stjórnarandstöðuþingmenn hafa lýst yfir furðu sinni og óánægju með vinnubrögð stjórnarinnar. Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, sagði að stjórnskipunarkrísa væri í landinu eftir ákvörðunina. „Hér er ekkert annað á ferðinni en meiri háttar stjórnskipunarkrísa í landinu,“ sagði hann. Róbert sagði að það væri grafalvarlegt að ríkisstjórnin líti svo á að hún geti einhliða afnumið ályktun þingsins frá 2009 um að sækja eigi um aðild að Evrópusambandinu en bæði þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks og formaður utanríkismálanefndar hafa sagt hana enn í gildi. „Það er auðvitað ekkert annað en meiri háttar stjórnskipunarkrísa.“ Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að ræða þyrfti stöðu þingsins. „Staða þingsins gagnvart framkvæmdarvaldinu er í algjöru uppnámi,“ sagði hún. „Það er mikilvægt að við ræðum hér stöðu þingsins og að hún sé skýrð.“ Bað hún um að forseti þingsins sæi til þess að ríkisstjórnin myndi sitja öll undir umræðunum.
Alþingi ESB-málið Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Fleiri fréttir Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Sjá meira