Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa 24. mars 2015 00:01 Jean Paul Gaultier Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids. Glamour Tíska Mest lesið Danssýning á tískupallinum Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour
Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids.
Glamour Tíska Mest lesið Danssýning á tískupallinum Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour