Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa 24. mars 2015 00:01 Jean Paul Gaultier Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids. Glamour Tíska Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Forskot á haustið Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour ERDEM X H&M Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour
Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids.
Glamour Tíska Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Forskot á haustið Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour ERDEM X H&M Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour