Hjólabuxur og leðurfrakki Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 10:15 Glamour/Getty Kim Kardashian sást á dögunum í hjólabuxum, hettupeysu og síðri leðurkápa - við glæra hælaskó. Já, kannski ekki samsetninginn sem maður mundi sjálfur henda sér í fyrir innkaupaleiðangur en Kardashian er þekkt fyrir að vera leiðandi þegar kemur að vinsælum trendum. Stílinn virðist vera innblásinn af Matrix eitthvað sem þetta par hér gerði líka vel í í síðasta mánuði. Erum við tilbúin í síða leðurfrakka og lítil sólgleraugu?Aðalleikarar Matrix. Mest lesið Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour Gaf Balenciaga puttann Glamour Naglatískan í gegnum árin Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour
Kim Kardashian sást á dögunum í hjólabuxum, hettupeysu og síðri leðurkápa - við glæra hælaskó. Já, kannski ekki samsetninginn sem maður mundi sjálfur henda sér í fyrir innkaupaleiðangur en Kardashian er þekkt fyrir að vera leiðandi þegar kemur að vinsælum trendum. Stílinn virðist vera innblásinn af Matrix eitthvað sem þetta par hér gerði líka vel í í síðasta mánuði. Erum við tilbúin í síða leðurfrakka og lítil sólgleraugu?Aðalleikarar Matrix.
Mest lesið Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour Gaf Balenciaga puttann Glamour Naglatískan í gegnum árin Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour