ISIS æfa aftökur á gíslum sínum Samúel Karl Ólason skrifar 10. mars 2015 11:40 Jihai John með breska gíslinum David Haines, sem hann myrti. Vísir/AFP Mohammed Emwazi, böðull ISIS sem er betur þekktur sem Jihadi John, róar gísla sína með því að æfa aftökur þeirra margsinnis. Þá gefur hann þeim arabísk nöfn til að telja þeim trú um að þeir séu meðal vina. Þetta er gert til að gíslarnir telji líf sitt ekki vera í hættu og séu rólegir í myndböndum samtakanna. Þetta segir eini maðurinn sem hefur viðurkennt að hafa orðið vitni að morði Jihadi John á gísl ISIS. Hann fylgdist meðal annars því þegar Kenji Goto var tekinn af lífi.Sky News ræddu við mann sem kallar sig Saleh, en hann flúði frá Sýrlandi vegna þess sem hann hafði séð þar og gert. Saleh var túlkur áður en hann gekk til liðs við ISIS, en starf hans þar var að tala við gíslana og róa þá. Í viðtali sínu við Sky segir Saleh að hann hafi sagt gíslunum að hafa ekki áhyggjur, þeir yrðu ekki myrtir, það væri bara verið að taka upp myndband. Hann sagði að þeir vildu ekki myrða þá, heldur vildu þeir að ríkisstjórnir þeirra hættu árásum gegn ISIS. „Ég sagði þeim að hafa ekki áhyggjur, þetta væri ekki hættulegt. En ég var handviss um að þeir myndu deyja,“ segir Saleh. Viðtal Sky við liðhlaupann Saleh má sjá hér að neðan. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Jihadi John þvertók fyrir vígamannaþjálfun Í viðtali árið 2009 sagði Mohammed Emwazi, böðull ISIS, að leyniþjónusta Bretlands hefði hann undir eftirliti. 3. mars 2015 12:22 „Jihadi John“ nafngreindur Bresk yfirvöld segja grímuklædda manninn í aftökumyndböndum ISIS vera Mohammed Emwazi frá London. 26. febrúar 2015 11:28 Bað fjölskyldu sína afsökunar Jihadi John sér þó ekki eftir því að hafa myrt gísla ISIS. 8. mars 2015 11:16 Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Sjá meira
Mohammed Emwazi, böðull ISIS sem er betur þekktur sem Jihadi John, róar gísla sína með því að æfa aftökur þeirra margsinnis. Þá gefur hann þeim arabísk nöfn til að telja þeim trú um að þeir séu meðal vina. Þetta er gert til að gíslarnir telji líf sitt ekki vera í hættu og séu rólegir í myndböndum samtakanna. Þetta segir eini maðurinn sem hefur viðurkennt að hafa orðið vitni að morði Jihadi John á gísl ISIS. Hann fylgdist meðal annars því þegar Kenji Goto var tekinn af lífi.Sky News ræddu við mann sem kallar sig Saleh, en hann flúði frá Sýrlandi vegna þess sem hann hafði séð þar og gert. Saleh var túlkur áður en hann gekk til liðs við ISIS, en starf hans þar var að tala við gíslana og róa þá. Í viðtali sínu við Sky segir Saleh að hann hafi sagt gíslunum að hafa ekki áhyggjur, þeir yrðu ekki myrtir, það væri bara verið að taka upp myndband. Hann sagði að þeir vildu ekki myrða þá, heldur vildu þeir að ríkisstjórnir þeirra hættu árásum gegn ISIS. „Ég sagði þeim að hafa ekki áhyggjur, þetta væri ekki hættulegt. En ég var handviss um að þeir myndu deyja,“ segir Saleh. Viðtal Sky við liðhlaupann Saleh má sjá hér að neðan.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Jihadi John þvertók fyrir vígamannaþjálfun Í viðtali árið 2009 sagði Mohammed Emwazi, böðull ISIS, að leyniþjónusta Bretlands hefði hann undir eftirliti. 3. mars 2015 12:22 „Jihadi John“ nafngreindur Bresk yfirvöld segja grímuklædda manninn í aftökumyndböndum ISIS vera Mohammed Emwazi frá London. 26. febrúar 2015 11:28 Bað fjölskyldu sína afsökunar Jihadi John sér þó ekki eftir því að hafa myrt gísla ISIS. 8. mars 2015 11:16 Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Sjá meira
Jihadi John þvertók fyrir vígamannaþjálfun Í viðtali árið 2009 sagði Mohammed Emwazi, böðull ISIS, að leyniþjónusta Bretlands hefði hann undir eftirliti. 3. mars 2015 12:22
„Jihadi John“ nafngreindur Bresk yfirvöld segja grímuklædda manninn í aftökumyndböndum ISIS vera Mohammed Emwazi frá London. 26. febrúar 2015 11:28
Bað fjölskyldu sína afsökunar Jihadi John sér þó ekki eftir því að hafa myrt gísla ISIS. 8. mars 2015 11:16
Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06