„Eiður að skora 36 ára en ég á í vandræðum með stigann 34 ára" Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2015 15:00 Eiður í eldlínunni í gær. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta landsleik í 16 mánuði í gær þegar hann var í sigurliði Íslands gegn Kazakstan í undankeppni Evrópumótsins 2016. Það voru ekki bara Íslendingar sem voru ánægðir með að Eiður Smári hafi snúið aftur til baka í landsliðið, en margir Twitter-notendur tístu um Eið Smára í gærkvöldi. John Bennett, íþróttafréttamaður BBC World Service í Englandi, hrósaði Eiði í hástert. Hann talaði meðal annars um að Eiður væri að skora 36 ára, en hann ætti í vandræðum með stigann í BBC skrifstofuhúsinu. Eins og flestir vita skoraði Eiður Smári fyrsta mark Íslands í leiknum. Lokatölur urðu 3-0 sigur Íslands, en Birkir Bjarnason gerði hin tvö mörkin. Helstu umræðurnar á Twitter má sjá hér að neðan. Really respect players like Eidur Gudjohnsen and Seydou Keita who carry on playing international football for as long as they can...— John Bennett (@JohnBennettBBC) March 28, 2015 Eidur Gudjohnsen has become the fourth oldest goalscorer in Euro qualifiers behind Jari Litmanen, John Aldridge and Krasimir Balakov.— Infostrada Sports (@InfostradaLive) March 28, 2015 #FormerBlue Eidur Gudjohnsen made his international comeback for Iceland today at the age of 36 against Kazakhstan - and scored!— Chelsea HQ (@Chelsea_HQ) March 28, 2015 Eidur Gudjohnsen has scored for Iceland, 6,913 days after he made his international debut. pic.twitter.com/HjxuRr8GOX— bet365 (@bet365) March 28, 2015 Old hand Eidur Gudjohnsen makes triumphant return for Iceland http://t.co/4gj148C2eS— FC Barcelona News (@BarcelonaEnNews) March 29, 2015 Just saw Eidur Gudjohnsen scored for Iceland today. What a man.— Dan Copeland (@ETFootball) March 28, 2015 New post: Update on Eidur Gudjohnsen, he just scored 20 minutes into his return to the Iceland... http://t.co/NlMVH9H3Kj #chelseafc #cfc— Reddit Chelsea FC (@redditchelseafc) March 29, 2015 Eidur Gudjohnsen scores for Iceland at 36 years of age. I'm 34 and just got tired climbing up some stairs at the BBC... #Euro2016— John Bennett (@JohnBennettBBC) March 28, 2015 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta landsleik í 16 mánuði í gær þegar hann var í sigurliði Íslands gegn Kazakstan í undankeppni Evrópumótsins 2016. Það voru ekki bara Íslendingar sem voru ánægðir með að Eiður Smári hafi snúið aftur til baka í landsliðið, en margir Twitter-notendur tístu um Eið Smára í gærkvöldi. John Bennett, íþróttafréttamaður BBC World Service í Englandi, hrósaði Eiði í hástert. Hann talaði meðal annars um að Eiður væri að skora 36 ára, en hann ætti í vandræðum með stigann í BBC skrifstofuhúsinu. Eins og flestir vita skoraði Eiður Smári fyrsta mark Íslands í leiknum. Lokatölur urðu 3-0 sigur Íslands, en Birkir Bjarnason gerði hin tvö mörkin. Helstu umræðurnar á Twitter má sjá hér að neðan. Really respect players like Eidur Gudjohnsen and Seydou Keita who carry on playing international football for as long as they can...— John Bennett (@JohnBennettBBC) March 28, 2015 Eidur Gudjohnsen has become the fourth oldest goalscorer in Euro qualifiers behind Jari Litmanen, John Aldridge and Krasimir Balakov.— Infostrada Sports (@InfostradaLive) March 28, 2015 #FormerBlue Eidur Gudjohnsen made his international comeback for Iceland today at the age of 36 against Kazakhstan - and scored!— Chelsea HQ (@Chelsea_HQ) March 28, 2015 Eidur Gudjohnsen has scored for Iceland, 6,913 days after he made his international debut. pic.twitter.com/HjxuRr8GOX— bet365 (@bet365) March 28, 2015 Old hand Eidur Gudjohnsen makes triumphant return for Iceland http://t.co/4gj148C2eS— FC Barcelona News (@BarcelonaEnNews) March 29, 2015 Just saw Eidur Gudjohnsen scored for Iceland today. What a man.— Dan Copeland (@ETFootball) March 28, 2015 New post: Update on Eidur Gudjohnsen, he just scored 20 minutes into his return to the Iceland... http://t.co/NlMVH9H3Kj #chelseafc #cfc— Reddit Chelsea FC (@redditchelseafc) March 29, 2015 Eidur Gudjohnsen scores for Iceland at 36 years of age. I'm 34 and just got tired climbing up some stairs at the BBC... #Euro2016— John Bennett (@JohnBennettBBC) March 28, 2015
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira