Benni bongó með blys á lofti eftir sigur strákanna okkar Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. mars 2015 18:45 Tólfan, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins í fótbolta, lagði ekki land undir fót að þessu sinni til að elta strákana okkar til Astana í Kasakstan. Þess í stað söfnuðust tugir saman á Ölveri í Glæsibæ til að horfa á leikinn en það er annar heimavöllur Tólfunnar. Stemningin var auðvitað rafmögnuð eins og alltaf í kringum þessa hressu stuðningsmannasveit og var fjörið í hámarki eftir leikinn. Þá skellti sveitin sér út fyrir og tendraði blys í tilefni sigursins. Benni bongó, sem sér um bongótrommuslátt Tólfunnar, veifaði þeim af krafti á meðan lagið „Tólfan kemur“ var sungið. Hér að ofan má sjá stemninguna eftir leik og nokkrar myndir á meðan leiknum stóð má finna hér að neðan. Allt þetta er í boði athafnamannsins Friðgeirs Bergsteinssonar.Árni Superman að sjálfsögðu á fremsta bekk. Húsið pakkfullt.mynd/friðgeirJoey Drummer ber trommurnar eins og alltaf.mynd/friðgeirFriðgeir Bergsteinsson í góðum málum á Ölveri í dag.mynd/friðgeir EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára Markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi bætti 25. landsliðsmarkinu í sarpinn í Astana í dag. 28. mars 2015 16:08 Gylfi: Gott að fá kallinn aftur í liðið Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með frammistöðu Íslands í sigrinum á Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 18:28 Jóhann Berg: Sáttur með að hafa lagt upp fyrir Eið Smára Jóhann Berg Guðmundsson átti flotta endurkomu í byrjunarliði íslenska landsliðsins í 3-0 sigri á Kasakstan í Astana í kvöld. 28. mars 2015 18:39 Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana Birkir Bjarnason skoraði tvívegis og Eiður Smári Guðjohnsen bætti við markametið sitt. 28. mars 2015 17:02 Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Tólfan, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins í fótbolta, lagði ekki land undir fót að þessu sinni til að elta strákana okkar til Astana í Kasakstan. Þess í stað söfnuðust tugir saman á Ölveri í Glæsibæ til að horfa á leikinn en það er annar heimavöllur Tólfunnar. Stemningin var auðvitað rafmögnuð eins og alltaf í kringum þessa hressu stuðningsmannasveit og var fjörið í hámarki eftir leikinn. Þá skellti sveitin sér út fyrir og tendraði blys í tilefni sigursins. Benni bongó, sem sér um bongótrommuslátt Tólfunnar, veifaði þeim af krafti á meðan lagið „Tólfan kemur“ var sungið. Hér að ofan má sjá stemninguna eftir leik og nokkrar myndir á meðan leiknum stóð má finna hér að neðan. Allt þetta er í boði athafnamannsins Friðgeirs Bergsteinssonar.Árni Superman að sjálfsögðu á fremsta bekk. Húsið pakkfullt.mynd/friðgeirJoey Drummer ber trommurnar eins og alltaf.mynd/friðgeirFriðgeir Bergsteinsson í góðum málum á Ölveri í dag.mynd/friðgeir
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára Markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi bætti 25. landsliðsmarkinu í sarpinn í Astana í dag. 28. mars 2015 16:08 Gylfi: Gott að fá kallinn aftur í liðið Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með frammistöðu Íslands í sigrinum á Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 18:28 Jóhann Berg: Sáttur með að hafa lagt upp fyrir Eið Smára Jóhann Berg Guðmundsson átti flotta endurkomu í byrjunarliði íslenska landsliðsins í 3-0 sigri á Kasakstan í Astana í kvöld. 28. mars 2015 18:39 Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana Birkir Bjarnason skoraði tvívegis og Eiður Smári Guðjohnsen bætti við markametið sitt. 28. mars 2015 17:02 Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára Markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi bætti 25. landsliðsmarkinu í sarpinn í Astana í dag. 28. mars 2015 16:08
Gylfi: Gott að fá kallinn aftur í liðið Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með frammistöðu Íslands í sigrinum á Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 18:28
Jóhann Berg: Sáttur með að hafa lagt upp fyrir Eið Smára Jóhann Berg Guðmundsson átti flotta endurkomu í byrjunarliði íslenska landsliðsins í 3-0 sigri á Kasakstan í Astana í kvöld. 28. mars 2015 18:39
Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana Birkir Bjarnason skoraði tvívegis og Eiður Smári Guðjohnsen bætti við markametið sitt. 28. mars 2015 17:02
Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13