Twitter logar eftir mark Eiðs Anton Ingi Leifsson skrifar 28. mars 2015 15:31 Eiður skoraði fyrir Ísland. vísir/getty Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 2-0 þegar þetta er skrifað. Eiður Smári var að spila sinn fyrsta landsleikleik í 16 mánuði, en hann skoraði eftir laglega sendingu frá Jóhanni Berg. Jóhann Berg fékk boltann eftir slæmt útspark markmanns heimamanna og gerði vel. Birkir Bjarnason var svo rétt í þessu að bæta við marki eftir laglega sendingu frá Gylfa Þór Sigurðssyni. Íslendingar leyndu ekki gleði sinni á Twitter og má sjá nokkur skemmtileg tvít hér að neðan.Fyrir þunnan Hólm er þetta hreinlega of mikið. Stutt í tárin. #Goodjohnsen— Sóli Hólm (@SoliHolm) March 28, 2015 GOAL: Eidur Gudjohnsen has opened the scoring for Iceland against Kazakhstan with his 25th international goal! #BWFC pic.twitter.com/7u1PYt4L4A— Bolton Wanderers FC (@OfficialBWFC) March 28, 2015 Eini maðurinn sem ekki er af gervigras-kynslóðinni skorar en ekki hvað. #malar-guddy— Gummi Steinars (@gummisteinars) March 28, 2015 Ég pínu hólkaðist við að sjá svona ógeðslega gamlan karlmann skora mark #KazIsl— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) March 28, 2015 Sveppi kenndi honum þetta á sparkvellinum í Breiðholtinu. #TakkSveppi— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) March 28, 2015 Eiður þú fallega mannvera!!!!!!!— Rikki G (@RikkiGje) March 28, 2015 RETURN OF THE KING #Gæsahúð— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 28, 2015 Það er mikill H-Eiður að hafa þetta legend i liðinu #fotboltinet #aframisland— Daniel Hilmarsson (@Danielhilmars) March 28, 2015 Eiður við Kolla: Ef þú vogar þér að káfa á metinu mínu þá skora ég bara meira! #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) March 28, 2015 Ég væri til í að fara í land-sleik við Eið. #fotboltinet— Björgvin Ívar (@Bjorgvin_Ivar) March 28, 2015 Er ekki Eiður á mínum aldri? Lengi lifir í gömlum glæðum. #fotboltinet— Amma Gamla (@ammagamla) March 28, 2015 Takk @OfficialBWFC fyrir að hressa kallinn við, þvílík gæði sem hann Eiður hefur. #legend— Einar Hjörleifsson (@Einar_Hjorleifs) March 28, 2015 Eiður Smári má aldrei hætta aftur— Thorsteinnj (@Thorsteinnj) March 28, 2015 Ég fylgist illa með en ef eitthvað er að marka Twitter þá er Eurovision í gangi og Eiður Smári er að syngja fyrir Ísland.— lommi (@lodmfjord) March 28, 2015 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 2-0 þegar þetta er skrifað. Eiður Smári var að spila sinn fyrsta landsleikleik í 16 mánuði, en hann skoraði eftir laglega sendingu frá Jóhanni Berg. Jóhann Berg fékk boltann eftir slæmt útspark markmanns heimamanna og gerði vel. Birkir Bjarnason var svo rétt í þessu að bæta við marki eftir laglega sendingu frá Gylfa Þór Sigurðssyni. Íslendingar leyndu ekki gleði sinni á Twitter og má sjá nokkur skemmtileg tvít hér að neðan.Fyrir þunnan Hólm er þetta hreinlega of mikið. Stutt í tárin. #Goodjohnsen— Sóli Hólm (@SoliHolm) March 28, 2015 GOAL: Eidur Gudjohnsen has opened the scoring for Iceland against Kazakhstan with his 25th international goal! #BWFC pic.twitter.com/7u1PYt4L4A— Bolton Wanderers FC (@OfficialBWFC) March 28, 2015 Eini maðurinn sem ekki er af gervigras-kynslóðinni skorar en ekki hvað. #malar-guddy— Gummi Steinars (@gummisteinars) March 28, 2015 Ég pínu hólkaðist við að sjá svona ógeðslega gamlan karlmann skora mark #KazIsl— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) March 28, 2015 Sveppi kenndi honum þetta á sparkvellinum í Breiðholtinu. #TakkSveppi— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) March 28, 2015 Eiður þú fallega mannvera!!!!!!!— Rikki G (@RikkiGje) March 28, 2015 RETURN OF THE KING #Gæsahúð— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 28, 2015 Það er mikill H-Eiður að hafa þetta legend i liðinu #fotboltinet #aframisland— Daniel Hilmarsson (@Danielhilmars) March 28, 2015 Eiður við Kolla: Ef þú vogar þér að káfa á metinu mínu þá skora ég bara meira! #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) March 28, 2015 Ég væri til í að fara í land-sleik við Eið. #fotboltinet— Björgvin Ívar (@Bjorgvin_Ivar) March 28, 2015 Er ekki Eiður á mínum aldri? Lengi lifir í gömlum glæðum. #fotboltinet— Amma Gamla (@ammagamla) March 28, 2015 Takk @OfficialBWFC fyrir að hressa kallinn við, þvílík gæði sem hann Eiður hefur. #legend— Einar Hjörleifsson (@Einar_Hjorleifs) March 28, 2015 Eiður Smári má aldrei hætta aftur— Thorsteinnj (@Thorsteinnj) March 28, 2015 Ég fylgist illa með en ef eitthvað er að marka Twitter þá er Eurovision í gangi og Eiður Smári er að syngja fyrir Ísland.— lommi (@lodmfjord) March 28, 2015
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira