Landsliðsferill Harry Kane byrjaði með ótrúlegum látum. Það tók hann 80 sekúndur að skora sitt fyrsta landsliðsmark.
Kane kom inn í stöðunni 3-0 fyrir Wayne Rooney. Hans fyrsti landsleikur. England fór í sókn skömmu eftir að hann kom inn og að sjálfsögðu skoraði þessi magnaði framherji Tottenham.
Einhver besta byrjun á landsliðsferli hjá enskum landsliðsmanni.
Sjá má skiptinguna og markið hér að ofan.
Draumabyrjun hjá Harry Kane
Tengdar fréttir

Auðvelt hjá Englandi | Öll úrslit kvöldsins
England, Svíþjóð og Spánn unnu öll leiki sína í undankeppni EM í kvöld. Zlatan sá um vinnuna fyrir Svía og Harry Kane skoraði sögulegt mark fyrir England.