Tilgangslausasti vegur heims Finnur Thorlacius skrifar 27. mars 2015 10:12 Í Sameinuðu arabísku furstadæmunum finnst 35,4 kílómetra vegur sem liggur til, ja eiginlega ekki nokkurs áfangastaðar. Vegurinn endar þó á Jebel Al Jais fjallinu, sem er hæsti staður furstadæmanna, í 1.930 metra hæð og þaðan þarf að aka veginn aftur til baka. Þessi vegur er eintaklega vandaður að gerð og sléttur og í raun draumur bílaáhugamannsins. Það nýttu þeir hjá Jaguar sér og gerðu þetta myndskeið til kynningar á tveimur bílgerðum sínum. Hvar annarsstaðar en í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hafa yfirvöld efni á að leggja svo til tilgangslausan veg fyrir 11 milljarða króna? Það var upphæðin sem lagning vegarins kostaði. Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent
Í Sameinuðu arabísku furstadæmunum finnst 35,4 kílómetra vegur sem liggur til, ja eiginlega ekki nokkurs áfangastaðar. Vegurinn endar þó á Jebel Al Jais fjallinu, sem er hæsti staður furstadæmanna, í 1.930 metra hæð og þaðan þarf að aka veginn aftur til baka. Þessi vegur er eintaklega vandaður að gerð og sléttur og í raun draumur bílaáhugamannsins. Það nýttu þeir hjá Jaguar sér og gerðu þetta myndskeið til kynningar á tveimur bílgerðum sínum. Hvar annarsstaðar en í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hafa yfirvöld efni á að leggja svo til tilgangslausan veg fyrir 11 milljarða króna? Það var upphæðin sem lagning vegarins kostaði.
Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent