Vildu fá „selfie“ með Eiði Smára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2015 09:15 Vísir/ÓskarÓ Blaðamenn frá Kasakstan fjölmenntu á blaðamannafund og opna æfingu íslenska liðsins í morgun. Þeir virtust hafa mikinn áhuga á íslensku strákunum þótt að þeir hafi nú ekki spurt neitt á blaðmannafundinum sjálfum. Það var þröngt á þingi fyrir framan varamannabekk íslenska liðsins þegar strákarnir gerðu sig tilbúna fyrir æfinguna fyrir framan fullt af ljósmyndurum og sjónvarpssvélum. Eiður Smári Guðjohnsen fór ekki framhjá þeim og hann var strax gripinn í stutt viðtal eftir að hann kom inn á æfinguna. Ung blaðakona var síðan svo ánægð með íslensku stjörnuna að hún fékk að taka af sér „selfie" með Eiði Smára eftir viðtalið. Eiður Smári var samt ekki alveg sloppinn því annar blaðamaður frá Kasakstan greip tækifærið og fékk líka mynd af sér með honum. Eiður Smári tók öllu með jafnaðargeði enda reyndur þegar kemur að svona hlutum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gríski dómarinn er yngri en Eiður Smári Gríski dómarinn Anastasios Sidiropoulos mun dæma leik Íslands og Kasakstan í undankeppni EM 2016 en leikurinn fer fram á Astana-leikvanginum á laugardaginn. 27. mars 2015 06:00 Æðislegt að fá Eið Smára aftur í hópinn Eiður Smári Guðjohnsen er mættur aftur í íslenska landsliðshópinn og strákarnir í liðinu eru ánægðir með að hafa endurheimt hann. 26. mars 2015 06:30 Eiður Smári: Vonandi verð ég bara mættur þegar barnið kemur Eiginkonur Eiðs Smára Guðjohnsen og Arons Einars Gunnarssonar áttu báðar von á sér þegar þeir fóru í langt flug til Kasakstan. 26. mars 2015 14:30 Mætir þegar maður er valinn í landsliðið Það stóð ekki á svari frá Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann fékk símtalið frá Heimi Hallgrímssyni. 27. mars 2015 06:30 Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan. 26. mars 2015 07:45 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sjá meira
Blaðamenn frá Kasakstan fjölmenntu á blaðamannafund og opna æfingu íslenska liðsins í morgun. Þeir virtust hafa mikinn áhuga á íslensku strákunum þótt að þeir hafi nú ekki spurt neitt á blaðmannafundinum sjálfum. Það var þröngt á þingi fyrir framan varamannabekk íslenska liðsins þegar strákarnir gerðu sig tilbúna fyrir æfinguna fyrir framan fullt af ljósmyndurum og sjónvarpssvélum. Eiður Smári Guðjohnsen fór ekki framhjá þeim og hann var strax gripinn í stutt viðtal eftir að hann kom inn á æfinguna. Ung blaðakona var síðan svo ánægð með íslensku stjörnuna að hún fékk að taka af sér „selfie" með Eiði Smára eftir viðtalið. Eiður Smári var samt ekki alveg sloppinn því annar blaðamaður frá Kasakstan greip tækifærið og fékk líka mynd af sér með honum. Eiður Smári tók öllu með jafnaðargeði enda reyndur þegar kemur að svona hlutum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gríski dómarinn er yngri en Eiður Smári Gríski dómarinn Anastasios Sidiropoulos mun dæma leik Íslands og Kasakstan í undankeppni EM 2016 en leikurinn fer fram á Astana-leikvanginum á laugardaginn. 27. mars 2015 06:00 Æðislegt að fá Eið Smára aftur í hópinn Eiður Smári Guðjohnsen er mættur aftur í íslenska landsliðshópinn og strákarnir í liðinu eru ánægðir með að hafa endurheimt hann. 26. mars 2015 06:30 Eiður Smári: Vonandi verð ég bara mættur þegar barnið kemur Eiginkonur Eiðs Smára Guðjohnsen og Arons Einars Gunnarssonar áttu báðar von á sér þegar þeir fóru í langt flug til Kasakstan. 26. mars 2015 14:30 Mætir þegar maður er valinn í landsliðið Það stóð ekki á svari frá Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann fékk símtalið frá Heimi Hallgrímssyni. 27. mars 2015 06:30 Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan. 26. mars 2015 07:45 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sjá meira
Gríski dómarinn er yngri en Eiður Smári Gríski dómarinn Anastasios Sidiropoulos mun dæma leik Íslands og Kasakstan í undankeppni EM 2016 en leikurinn fer fram á Astana-leikvanginum á laugardaginn. 27. mars 2015 06:00
Æðislegt að fá Eið Smára aftur í hópinn Eiður Smári Guðjohnsen er mættur aftur í íslenska landsliðshópinn og strákarnir í liðinu eru ánægðir með að hafa endurheimt hann. 26. mars 2015 06:30
Eiður Smári: Vonandi verð ég bara mættur þegar barnið kemur Eiginkonur Eiðs Smára Guðjohnsen og Arons Einars Gunnarssonar áttu báðar von á sér þegar þeir fóru í langt flug til Kasakstan. 26. mars 2015 14:30
Mætir þegar maður er valinn í landsliðið Það stóð ekki á svari frá Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann fékk símtalið frá Heimi Hallgrímssyni. 27. mars 2015 06:30
Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan. 26. mars 2015 07:45