Alfreð: Það skiptir ekki máli hvernig við vinnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2015 07:45 Vísir/Getty Alfreð Finnbogason og félagar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta ætla sér sigur og ekkert annað í leiknum á móti Kasakstan á morgun. Íslenska liðið spilar þarna fimmta leik sinn í undankeppni EM 2016 en íslensku strákarnir hafa náð í 9 stig af 12 mögulegum til þessa. „Ég býst við leik þar sem við erum meira með boltann og þurfum að stjórna leiknum. Við þurfum samt að hafa gott jafnvægi í liðinu þannig að við séum ekki að fá of mikið af skyndisóknum á okkur," segir Alfreð en hvernig spilar lið Kasaka. „Ég veit ekki alveg þeir ætli að spila 4-4-2 eða 3-5-2. Það er öðruvísi að brjóta niðuir 3-5-2 þar sem að þeir þá alltaf með þrjá hafsenta miðsvæðis. Við teljum okkur vera með leiðir þar sem að við getum opnað þá. Ég held að þetta verði svipað og Lettaleikurinn og því mikið þolinmæðisverk," segir Alfreð. „Það skiptir ekki máli hvernig við vinnum. Við ætlum að vinna og svo koma okkur héðan. Það er markmiðið," sagði Alfreð í léttum tón. Alfreð er sammála félögum sínum í íslenska liðinu að þetta sé skyldusigur á Astana leikvanginum á morgun. „Ef við ætlum að fara alla leið þá þurfum við að vinna Kasakstan, Lettland bæði heima og úti. Það eru tólf stig sem við þurfum að taka," segir Alfreð. Íslenski hópurinn hefur spilað lengi saman og þekkist orðið mjög vel. „Við erum búnir að fara í gegnum skemmtilega og slæma tíma saman. Við þekkjum alla flóruna og við ætlum að gera ennþá skemmtilegri hluti saman þegar við förum til Frakklands," sagði Alfreð. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira
Alfreð Finnbogason og félagar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta ætla sér sigur og ekkert annað í leiknum á móti Kasakstan á morgun. Íslenska liðið spilar þarna fimmta leik sinn í undankeppni EM 2016 en íslensku strákarnir hafa náð í 9 stig af 12 mögulegum til þessa. „Ég býst við leik þar sem við erum meira með boltann og þurfum að stjórna leiknum. Við þurfum samt að hafa gott jafnvægi í liðinu þannig að við séum ekki að fá of mikið af skyndisóknum á okkur," segir Alfreð en hvernig spilar lið Kasaka. „Ég veit ekki alveg þeir ætli að spila 4-4-2 eða 3-5-2. Það er öðruvísi að brjóta niðuir 3-5-2 þar sem að þeir þá alltaf með þrjá hafsenta miðsvæðis. Við teljum okkur vera með leiðir þar sem að við getum opnað þá. Ég held að þetta verði svipað og Lettaleikurinn og því mikið þolinmæðisverk," segir Alfreð. „Það skiptir ekki máli hvernig við vinnum. Við ætlum að vinna og svo koma okkur héðan. Það er markmiðið," sagði Alfreð í léttum tón. Alfreð er sammála félögum sínum í íslenska liðinu að þetta sé skyldusigur á Astana leikvanginum á morgun. „Ef við ætlum að fara alla leið þá þurfum við að vinna Kasakstan, Lettland bæði heima og úti. Það eru tólf stig sem við þurfum að taka," segir Alfreð. Íslenski hópurinn hefur spilað lengi saman og þekkist orðið mjög vel. „Við erum búnir að fara í gegnum skemmtilega og slæma tíma saman. Við þekkjum alla flóruna og við ætlum að gera ennþá skemmtilegri hluti saman þegar við förum til Frakklands," sagði Alfreð.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira