Feimin stjórstjarna uppgötvuð í neðanjarðarlest Ritstjórn skrifar 27. mars 2015 16:00 FKA TWIGS Glamour/Patrick Demarchelier FKA Twigs kom eins og stormsveipur inn í tónlistarheiminn í fyrra. Henni er gjarnan líkt við okkar eigin Björk, Lykke Li og jafnvel Prince, með vísan í einstakan stíl Twigs í tónlist og sviðsframkomu. Glamour kynnti sér dansarann sem var uppgötvuð í neðanjarðalest og stefndi alltaf á frægð og frama. „Ég virðist höfða til fólks sem vill eitthvað öðruvísi,“ er haft eftir Tahliah Debrett Barnett, betur þekktri sem FKA Twigs í nýlegu viðtali við The Guardian. „En heimsbyggðin, allur heimurinn, kann ekki að meta það sem er öðruvísi. Ekki ef maður horfir á heildina.“FKA Twigs ásamt Robert PattinsonFKA Twigs er í sambandi með leikaranum Robert Pattinson, þau hafa reynt af fremsta megni að forðast kastljós fjölmiðla. Prófíl um Twigs er að finna í fyrsta tölublaði Glamour, með ljósmyndum eftir hinn heimsþekkta Patrick Demarchelier. Hægt er að kaupa áskrift af Glamour hér. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour
FKA Twigs kom eins og stormsveipur inn í tónlistarheiminn í fyrra. Henni er gjarnan líkt við okkar eigin Björk, Lykke Li og jafnvel Prince, með vísan í einstakan stíl Twigs í tónlist og sviðsframkomu. Glamour kynnti sér dansarann sem var uppgötvuð í neðanjarðalest og stefndi alltaf á frægð og frama. „Ég virðist höfða til fólks sem vill eitthvað öðruvísi,“ er haft eftir Tahliah Debrett Barnett, betur þekktri sem FKA Twigs í nýlegu viðtali við The Guardian. „En heimsbyggðin, allur heimurinn, kann ekki að meta það sem er öðruvísi. Ekki ef maður horfir á heildina.“FKA Twigs ásamt Robert PattinsonFKA Twigs er í sambandi með leikaranum Robert Pattinson, þau hafa reynt af fremsta megni að forðast kastljós fjölmiðla. Prófíl um Twigs er að finna í fyrsta tölublaði Glamour, með ljósmyndum eftir hinn heimsþekkta Patrick Demarchelier. Hægt er að kaupa áskrift af Glamour hér.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour