Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers 27. mars 2015 15:00 Nile Rodgers, Bernard Edwards og David Bowie. Glamour/Getty Nile Rodgers á föstudagslag Glamour að þessu sinni. I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers er nýtt lag við myndband ljósmyndaparsins Inez & Vinoodh. Karlie Kloss er ein aðalstjarnan í myndbandinu. Flestir þekkja lög á borð við Like a Virgin með Madonnu, Let's Dance með David Bowie og Wild Boys með Duran Duran. Maðurinn á bak við þessi lög er þó ekki jafn þekktur en það er Nile nokkur Rodgers, Bandaríkjamaður, fæddur árið 1952. Nile Rodgers kemur fram ásamt Pharrell Williams á Brit verðlaunum í febrúar 2014.Glamour/getty Rodgers hefur komið að samningu eða upptökustjórn margra af þekktustu og vinsælustu lögum síðustu ára. Eitt af hans þekktustu lögum, Le Freak, og sennilega eitt þekktasta diskólag fyrr og síðar var samið eftir að bassaleikari Niles Rodgers, Bernard Edward, var ekki hleypt inn í gamlárspartý á skemmtistaðnum víðfræga Studio 54, árið 1977. Þeir félagar ákváðu þá í sameiningu að fara tveir heim til Rodgers hvar lagið vinsæla varð til. Upprunalegi texti lagsins var Fuck Off í stað Le Freak. Það er því óhætt að þakka dyraverðinum sem stóð vaktina þetta kvöldið. Rodgers hélt tónleika í Hörpu í júlí 2013, með hljómsveit sinni, Chic. Tom Bailey, Nile Rodgers og Madonna koma fram á Live Aid tónleikunum í Philadelphiu árið 1985.Glamour/Getty Mest lesið Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour Gaf Balenciaga puttann Glamour Naglatískan í gegnum árin Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour
Nile Rodgers á föstudagslag Glamour að þessu sinni. I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers er nýtt lag við myndband ljósmyndaparsins Inez & Vinoodh. Karlie Kloss er ein aðalstjarnan í myndbandinu. Flestir þekkja lög á borð við Like a Virgin með Madonnu, Let's Dance með David Bowie og Wild Boys með Duran Duran. Maðurinn á bak við þessi lög er þó ekki jafn þekktur en það er Nile nokkur Rodgers, Bandaríkjamaður, fæddur árið 1952. Nile Rodgers kemur fram ásamt Pharrell Williams á Brit verðlaunum í febrúar 2014.Glamour/getty Rodgers hefur komið að samningu eða upptökustjórn margra af þekktustu og vinsælustu lögum síðustu ára. Eitt af hans þekktustu lögum, Le Freak, og sennilega eitt þekktasta diskólag fyrr og síðar var samið eftir að bassaleikari Niles Rodgers, Bernard Edward, var ekki hleypt inn í gamlárspartý á skemmtistaðnum víðfræga Studio 54, árið 1977. Þeir félagar ákváðu þá í sameiningu að fara tveir heim til Rodgers hvar lagið vinsæla varð til. Upprunalegi texti lagsins var Fuck Off í stað Le Freak. Það er því óhætt að þakka dyraverðinum sem stóð vaktina þetta kvöldið. Rodgers hélt tónleika í Hörpu í júlí 2013, með hljómsveit sinni, Chic. Tom Bailey, Nile Rodgers og Madonna koma fram á Live Aid tónleikunum í Philadelphiu árið 1985.Glamour/Getty
Mest lesið Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour Gaf Balenciaga puttann Glamour Naglatískan í gegnum árin Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour