Að undanskildnum sígarettum, en hún lýsir reykingum sem sinni uppáhaldsiðju.
Auk reykinganna kann hún að meta falleg húsgögn og tísku.

Stundum geng ég um og segi, „Fariði heim.“ Á enginn heimili? Á sama tíma og Ameríkanar hafa miklar áhyggjur af innflytjendum, hafa þeir engar áhyggjur af ferðamönnum, en ef ég mætti ráða væri þessu öfugt farið.
Ég væri til í að standa við landamærin – í sjálfboðastarfi – og segja:
Þú mátt koma, en þú verður þá að flytja hingað. Ef þú ætlar bara að vera í fjóra daga, þá máttu ekki koma. Þú afsakar þetta, en hér er listi yfir aðra leiðinlega áfangastaði sem þú gætir haft ánægju af að heimsækja.“